Brenniskarð 3, 221

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 78,5
Stærð 119
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 660
Skráð 4.5.2023
Fjarlægt 12.5.2023
Byggingarár 2022
mbl.is

TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING

***Bókið skoðun, sýnum samdægurs.  Hlynur. lgf. 698-2603. Helgi sölustj. s.893-2233 Ársæll lgf. 896-606

Hraunhamar kynnir: Nýtt staðsteypt 11 íbúða lyftuhús í nýju, spennandi og barnvænu hverfi við Brenniskarð 3 í Hafnarfirði. Íbúðirnar eru 3ja – 5 herbergja á bilinu 84-128 fm. Skipulag íbúða er afar gott og mikið lagt upp úr góðri nýtingu fermetra. Íbúðirnar eru til afhendingar í ágúst og afhendast með innréttingum frá AXIS og fullbúnar með gólfefnum frá Parka.

Frábær staðsetning þar sem örstutt er í skóla, leikskóla, leiksvæði og náttúruperlur.

Íbúð 401 er björt fjögurra herbergja endaíbúð á efstu hæð (fjórðu) með þremur gluggahliðum og góðum svölum. Á hæðinni eru einungis tvær íbúðir.
Eignin er skráð 118,9 fm, íbúðin sjálf er 107,4 fm og geymslan 11,5 fm.

Eignin telur: Anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu og borðstofu ásamt sér geymslu í sameign.

Nánari lýsing: 
Anddyri með fataskápum
Herbergi 1 með fataskápum
Herbergi 2 með fataskápum
Herbergi 3 með fataskápum
Eldhús með smekklegri innréttingu og vönduðum tækjum frá Ormsson 
Björt samliggjandi stofa og borðstofa en þaðan er útgengt á svalir.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu og sturtu. Þvottaaðstaða á baðherberginu.
Fín geymsla í sameign.

Kaupandi greiðir 0,3% skipulagsgjald af brunabótamati eignarinnar.

Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat í þína eign.

Nánari upplýsingar veita sölumenn Hraunhamars:
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignsali, s. 698-2603, hlynur@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson, sölustj. s. 893-2233, helgi@hraunhamar.is
Ársæll Ó Steinmóðsson, löggiltur fasteignasali s. 896-6076, arsaell@hraunhamar.is
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali s. 659-0510, glodis@hraunhamar.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

https://hraunhamar.is/
https://www.facebook.com/hraunhamar
https://www.instagram.com/hraunhamar/

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31