Bjarkarholt 10, 270

Fjarlægð/Seld - Eignin var 23 daga á skrá

Verð 69,9
Stærð 95
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 734
Skráð 4.4.2023
Fjarlægt 28.4.2023
Byggingarár 2020
mbl.is

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  Nýleg fullbúna vandaða  2-3ja herbergja íbúð fyrir 50 ára og eldri í miðbæ Mosfellsbæjar.  Íbúð fylgir stæði í bílskýli.  Hún  á 2 hæð en gengið beint inn frá bílaplani. Pallur er til norðurs og svalir með glerlokun í suður.   Húsið vandað, klætt að utan, áltré gluggar, aukin lofthæð, innréttingar frá GKS, loftræsting, sér þvottahús, mikið skápapláss í eldhúsi og gólfhiti á baði.     Skv FMR er eignin skráð alls 95,2fm . Íbúðarhæð 89,0fm. Geymsla 6,2fm.  Byggingarár 2020.    Möguleg skipti á fasteign á Akranesi.      Söluyfirlit:

Nánari lýsing: Forstofa: parket á gólfi og skápur. Þvottahús: innrétting og tæki í vinnuhæð, flísar á gólfi. Baðherbergi: Sturta,  innrétting, flísar á gólfi og veggjum, gluggi á baði.  Stofa/borðstofa og eldhús mynda eitt stórt og bjart rými. Eldhúsinnrétting er með innbyggðri uppþvottavél, sjálfhreinsandi bakarofn, stór eyja og gott vinnupláss. Ískápur fylgir.  Parket á gólfum. Svefnherbergi:  Góðir skápar og parket á gólfi. Sér geymsla: í sameign.  Bílastæði í bílakjallara með tengi fyrir rafmagnsbíl.

Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir svo sem heilsugæslu, bókasafn, Krónan matvöruverslun, Bónus matvöruverslun, bakarí, fiskbúð, Lágafellslaug og golfvöllur Mosfellsbæjar sem að er ekki langt frá.
Íbúð (103) er 95,2 fm (birt stærð)  2-3 herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotareiti, svölum og sér geymslu í sameign. Hurðar í sameign eru með rafopnun. Öll helsta þjónusta er í göngufæri og mjög góðar gönguleiðir í hverfinu. 
Mjög stutt ganga í félagsstarf aldraðra. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43