Skyggnisbraut 28, 805

Fjarlægð/Seld - Eignin var 21 dag á skrá

Verð 22,8
Stærð 43
Tegund Sumarhús
Verð per fm 525
Skráð 18.5.2023
Fjarlægt 9.6.2023
Byggingarár 1992
mbl.is

Höfði fasteignasala kynnir:

Sumarhúsið er SELT!

Um er að ræða fallegt sumarhús, Skyggnisbraut 28, á eignarlandi við Bauluvatn í Grímsnesinu.

Bústaðurinn er staðsettur á landi Hæðarenda á skipulögðu svæði í Grímsnes- og Grafningshrepp. Byggður árið 1992 og skráður skv. þjóðskrá Íslands 43,4 fm.

Forstofan: Gott fatahengi..
Stofa/eldhús: Eldhúsið er opið í stofuna. Úr stofu er gengið út góða timburverönd.
Baðherbergið: Á móti inngangi með sturtuklefa, salerni og vaski.
Svefnherbergin: Tvö herbergi, bæði með glugga.
Svefnloft:  Mjög gott, en lágt til lofts.
Geymsla: Við inngang,
Lóðin: Eignarland - 5.317 fm., 50% eignarhluti af lóðinni sem er skráð 11.178 fm. með húsinu nr. 28a við Skyggnisbraut, sjá eignaskiptayfirlýsingu.

Annað:
- Timburverönd er fyrir framan húsið og á báðum hliðum þess.
- Eignarland.
- Hitaveita.
- Rafmagn og heitt vatn með varmaskipti.
- Veiðileyfi í vatninu, Bauluvatni.
- Rafmagnshlið/símahlið er við innkomu í landið. 
- Frábær staðsetning á suðurlandi, aðeins um 60 km frá Reykjavík.
- Stutt í þjónustu, eins og verslun, sundlaug og á golfvellina í kring!

Landið er einstakt, gróið, fallegar lautir og fallegt landslag. 

Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34