Lokastígur 17, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 139,9
Stærð 162
Tegund Einbýli
Verð per fm 863
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 1925
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

**Opið hús þriðjudaginn 7. maí milli kl. 17:15 og 17:45**

Virkilega notalegt 162,2fm einbýlishús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er á þremur hæðum.
 Hér er stutt í allt sem miðborgin hefur upp á að bjóða. Göngufæri við fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni. Stutt í flestar af helstu perlum miðborgarinnar eins og Hallgrímskirkju, gömlu höfnina, tjörnina, Hljómskálagarðinn, Austurvöll og svo mætti lengi áfram telja.

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax

Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 162,2fm.
Timburgólf er á milli hæða og er skipulag þannig: Á jarðhæð er forstofugangur, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og köld geymsla. Á miðhæð er eldhús og stofur. Í risi er opið og bjart rými.

Nánari lýsing: 
Gengið inn á jarðhæðina frá götu og komið inn á rúmgóðan forstofugang með flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með sturtu og baðkari, flísar á gólfi og upp á veggi. Þvottahús og köld geymsla. Frá þvottahúsi er hægt að ganga út á baklóð. Á miðhæð er rúmgott eldhús með eldri innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, flísar á milli efri og neðri skápa. Þrjár samliggjandi stofur. Frá miðhæðinni er gengið út á rúmgóðar svalir sem snúa inn í garðinn. Rishæðin er eitt stórt opið rými með tveimur þakkvistum sem snúa inn í garð og út að götu. 

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is

***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27