Seljaland 1, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 20 daga á skrá

Verð 74,9
Stærð 114
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 658
Skráð 16.9.2022
Fjarlægt 7.10.2022
Byggingarár 1972
mbl.is

Guðbjörg Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna:  Góð og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð (efstu) við Seljaland 1 í Reykjavík. Bílskúr fylgir íbúðinni.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmunds,  gg@remax.is eða í síma 899 5533. Smellið hér til að bóka skoðun eða hafa samband við sölumann.

Um er að ræða  bjarta og rúmgóða 113,9 fm í búð, þar af  23,6 fm bílskúr, skiptist eignin í anddyri/ hol, eldhús, borðstofu og stofu, hjónaherbrgi,  tvö barnaherbergi og baðherbergi. Þvottahús er sameigninlegt á jarðæð. Bílskúr í bílskúrslengju gegnt húsinu. Sérgeymsla íbúðar er í kjallara og er hún ekki í fermetra tölu eignar.

Anddyri: Gengið er inn í anddyri með fataskáp.  Anddyri opnast inn i rúmgott hol þaðan sem gengið er inn í allar vistarverur íbúðar. í Hol er rúmgott með góðum skápum.
Eldhús:  Með eldri innréttingu, borðkrók og er lítið búr inn af eldhúsi.
Stofa/Borðstofa: Rúmgóð stofa og borðstofa með góðum gluggum í suður, gengið út á suðursvalir, fallegt útsýni, parket á gólfum.
Herbergi 1: Hjónaherbergi er rúmgott, góðir skápar með rennihurðum.
Herbergi 2: Gott herbergi með parket á gólfi.
Herbrgi 3:  Gott herbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergi:  með baðkari,  dúkur á gólfi og flísar á veggjum, góð nnrétting.
Þvottahús: Er sameiginlegt á jarhæð hússins, á jarðhæð er einnig Hjóla- og vagnageymsla.  
Sérgeymsla íbúðar er einnig á jarðhæð. Geymsla er utan fermetratölu íbúðar.
Fasteignamat næsta árs er kr. 65.700.000,- 

Húsið hefur töluvert verið endurnýjað að utan, meða annars var þak endurnýjað árið 2020.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Guðmunds. gg@remax.is eða í síma 899 5533. 

Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá, við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Remax því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, 69.900 kr. m.vsk.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28