Sunnusmári 20, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 4 daga á skrá

Verð 82,9
Stærð 91
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 913
Skráð 26.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 2019
mbl.is

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Sunnusmára 20, íbúð 0502 fnr. 250-1984

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 90,8 fm og þar af geymsla 6,3 fm og íbúðarhluti 84,5 fm. Húsið er byggt árið 2019. Búið er að samþykkja svalalokun og fylgja teikningar af því með.  Skoðið eignina hér að neðan í þrívídd

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Hellulagt upp að inngangi í húsið. 

Stigagangur: Einstaklega snyrtilegur gangur upp að íbúð með teppi á gólfi. 

Stofa/borðstofa: Harðparket á gólfi. Útgengt á góðar svalir sem snúa í vestur. 

Eldhús: Vönduð innrétting frá Ítalíu. Eldhústæki frá Electrolux. Spansuðuhelluborð með viftu yfir. Bakaraofn í vinnuhæð. Kæli/frystiskápur og uppþvottavél innbyggð í innréttingu. 

Svefnherbergi: Eru þrjú og eru öll með harðparketi á gólfi og hvítum fataskápum. 

Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta. Hvít innrétting með handlaug. Upphengt salerni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 

Bílastæðahús: Bílastæði í lokuðu bílastæði fylgir íbúðinni. Bílastæðahúsið er einstaklega snyrtilegt. Allar tengingar eru til staðar við stæðið til að setja upp rafhleðslustöð fyrir bifreiðar. 

Geymsla: Geymsla á jarðhæð sem er skráð 6,3 fm. 

Sunnusmári 20 er einstaklega falleg og björt íbúð í vönduðu húsi sem. Íbúðin er staðsett í nýjast hluta Smárans í Kópavogi. sem er nútímalegt borgarhverfi og er stutt í alla þjónustu s.s Smáralind, heilsugæslu, skóla og íþróttaaðstöðu auk þess sem aðgengi að stofnbrautum og þjónustu almenningsvagna er er auðvelt. Snjallsímastýrður mynddyrasími, hitastýringar og fleira.  Búið er að bæta þriðja svefnherberginu við en lítið mál að breyta aftur og stækka stofu eins og hún var í upphafi. Mjög öflugt húsfélag er starfandi í Sunnusmára 16-22. 


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á daddi@remax.is

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33