Einigrund 3, 300

Fjarlægð/Seld - Eignin var 145 daga á skrá

Verð 35,6
Stærð 115
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 310
Skráð 22.9.2020
Fjarlægt 14.2.2021
Byggingarár 1980
mbl.is


 



Lögheimili Eignamiðlun kynnir í einkasölu: Einigrund 3. Akranesi.  Íbúð 202 sem er 4 herbergja íbúð í þriggja hæða vel viðhöldnu og vinsælu fjölbýli.
Algerlega frábær staðsetning vegna nálægðar við skóla / leikskóla og íþróttaaðstöðu ÍA. Krambúðinn og Kalla bakarí.  ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS VIÐ KAUPSAMNIG

Bókaðu skoðun í síma 788-8438Sandra  eða  í síma 847-0306 Guðmundur  

Nánari lýsing:
Forstofa  vínilparket á gólfi, fataskápur.  
Eldhús falleg eikar eldhúsinnrétting, gert ráð fyrir uppþvottavél í innréttingu,  Eldhúsinnrétting  er frá 2010, parket á gólfi. Borðkrókur.
Stofan/ borðstofan mynda opið og  bjart rými með útgengt út á suðursvalir, vínilparket á gólfi.
Hjónahergið er rúmgott með fataskáp, vínilparket á gólfi
Barnaherbergin eru 2 eru rúmgóð, parket á gólfi. 
Baðherbergið. Fín innrétting,  Walk in sturtuklefi. 
Þvottahús innan íbúðar.
Sameignin. Forstofa flísar á gólfi. Stigahús nýleg teppi. Hjólageymsla, ræstigeymsla og salerni. Sameign er mjög snyrtileg.
Lóðin er í kringum húsið er góðri rækt og hefur fengið góða umhirðu.  Steypt stétt með hitalögn fyrir framan húsið.

Húsið hefur fengið gott viðhald  í gegnum árin að sögn seljanda.

2012:  Endurnýjaðar neysluvatnslagnir upp í íbúðir, í eldhúsi, baði og þvottahúsi. Varmaskiptir settur.
2013:  Hús múrviðgert að utan, gluggar lagfærðir. Forstofur málaðar.
2014:  Hús múrviðgert að utan og málað.  Þakkantur að austanverðu lagfærður.  
2015:  Forstofur málaðar. Dren endurnýjað að hluta gafl vestanverðu.
2016:  Endurnýjað þakjárn og rennubönd. Gluggar yfirfarðir þar sem þörf var á.
2019:  Klárað að drena með blokkinni og steypt stétt með hitalögn
2020:  Bílastæði máluð 

Allar nánari upplýsingar gefur:  Heimir Bergmann  löggiltur fasteignasali í síma 630-9000 eða heimir@logheimili.is
Viltu frítt verðmat fyrir sölu?  Get ég aðstoðað þig við sölu eða leigu íbúðar þinnar? 
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á 13 ára  starfi við fasteignasölu á Íslandi.

Vegna mikillar sölu undanfarið get ég bætt við mig eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 630-9000 og pantaðu tíma fyrir þína eign. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því Lögheimili eignamiðlun skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga). 2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. 4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24