Skyggnisbraut 26-28, 113

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 75,0
Stærð 114
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 657
Skráð 26.2.2024
Fjarlægt 28.2.2024
Byggingarár 2016
mbl.is

Eignamiðlun Suðurnesja kynnir Skyggnisbraut 26-28, 113 Reykjavík.
 
Um er að ræða virkilega vel skipulagða 3 herbergja, 114,2 fm. endaíbúð á 4 hæð í lyftuhúsi með stórkostlegu útsýni á góðum stað í Úlfarsárdal. Gólfefni eru flísar og parket, eigninni fylgir bílastæði í bílakjallara.
Eignin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, eldhús, stór stofa ásamt borðstofu, hol, geymslu og svalir.
 
Nánari lýsing:

Komið er inn í anddyri með parket á gólfi og góðum fataskáp.
Stofa og borðstofa eru í opnu rými, parket á gólfi, stórir gluggar eru í stofunni sem gerir íbúðina bjarta og fallega með stórkostlegt útsýni.
Svefnherbergin eru tvö talsins, parketlögð, fataskápur er í báðum herbergjunum, hjónaherbergið er rúmgott með stórum fataskáp
Eldhús hefur parket á gólfi, stór viðarinnrétting með miklu skápaplássi, bökunarofn, helluborð, vifta og uppþvottavél. Úr eldhúsi er útgengt á útsýnissvalir með virkilega fallegu útsýni yfir Úlfarsárdal.
Baðherbergi er rúmgott, flísar á gólfi og veggjum, sturta með sturtuskilrúmi, upphengt salerni, handklæðaofn, falleg viðarinnrétting með ljósi fyrir ofan spegil. Góð þvottaaðstaða fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð.
Hol er parketlagt
Geymsla er innan íbúðar, rúmgóð með parket á gólfi ásamt fataskáp.
Bílastæði er í bílakjallara.
Sameignin er snyrtileg, stór hjóla- og vagnageymsla er í kjallara. Húsið er steinað að utan.
Umhverfið: Skyggnisbraut 26-28 er virkilega vel staðsett í vinsælu hverfi í Úlfarsárdalnum. Falleg náttúra er allt um kring með frábæru útivistarsvæði og gönguleiðum. Stutt í leik- og grunnskóla og íþróttasvæði.

Allar nánari upplýsingar veitir M. Sævar Pétursson, löggiltur fasteignasali og rekstrarverkfræðingur í síma 420-4050 / 894-2252 og á netfangið es@es.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4%
ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr.
2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar
á heimasíðum lánastofnana.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.

 

 
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31