Engihjalli 9 - 4. hæð, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 15 daga á skrá

Verð 49,9
Stærð 97
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 512
Skráð 11.5.2022
Fjarlægt 27.5.2022
Byggingarár 1978
mbl.is

Borg fasteignasala kynnir: Íbúð með þremur svefnherbergjum á 4. hæð við Engihjalla í Kópavogi. 
Eignin skiptist í hol, þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús á sömu hæð.
Hægt er að bæta við einu herbergi með því að minnka stofuna


SKIPULAG:
Stigahús:
 Sameiginlegur inngangur og tvær lyftur. Þegar komið er út úr lyftu á 4. hæð þarf að ganga upp nokkrar tröppur til að komast að íbúðinni. 
Anddyri & gangur: Komið inn í hol með flísum á gólfi og miklu skápaplássi. Á hægri hönd er baðherbergi. 
Stofa og borðstofa: Opið og bjart rými . Útgengt út á svalir úr borðstofu. Flísar á gólfi. 
Eldhús.  Viðarinnrétting, helluborð, blástursofn og háfur. Flísar á gólfi. Opið er inn í stofu tvo vegu úr eldhúsi. 
Svefnherbergisgangur
Herbergi 1, Hjónaherbergi: Rúmgott og með góðum skápum. Útgengt er á svalir úr hjónaherbergi. Harðparket á gólfi. 
Herbergi 2: Rúmgott með skápum. Plastparket á gólfi 
Herbergi 3: Rúmgott með plastparketi í gófli. 
Baðherbergi: Baðherbergið er uppgert með upphengdu salerni, hvítri innréttingu, baðkari og handklæðaofni. 
Þvottahús: Sameignilegt þvottahús er á hæðinni 
Geymsla: Góð sérgeymsla.

Íbúðin er laus til afhendingar. Seljandi á einnig íbúð á 10. hæð sem einnig er til sölu.

Sameign lítur vel út og er nýlegt teppi, skipt var um járn og pappa á þaki 2018. Standa yfir framkvæmdir og liggur fyrir framkvæmdaáætlun m.a múrviðgerðir, skipta á um gler þar sem þarf og mála blokkina og er greitt í sérsjóð vegna framkvæmdanna. Kaupandi tekur við að greiða í þann sjóð. Til stendur að skipta einnig út lyftu.
Seljandi er tilbúinn að láta öll húsgögn fylgja með. Seljandi hefur ekki búið í íbúðinni og eru því kaupendur hvattir til að kynna sér ástand eignarinnar með ítarlegum hætti 


Upplýsingar veitir Davíð Ólafsson lög.fast. í síma 897 1533 eða david@fastborg.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27