Vinastræti 6, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 83,9
Stærð 111
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 755
Skráð 21.8.2022
Fjarlægt 1.9.2022
Byggingarár 2019
mbl.is

ALDA fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna glæsilega 4 herbergja, 111,10fm útsýnis endaíbúð í nýlegu lyftuhúsi með sérmerktu bílastæði í lokuðum bílakjallarað að Vinastræti 6, 210 Garðabær. Virkilega vel skipulögð endaíbúð með 3 svefnherbergjum, rúmgóðu baðherbergi, sérþvottahúsi, rúmgóðu og björtu alrými með stórglæsilegu útsýni ásamt sérgeymslu í kjallara og sérmerktu bílastæði í bílakjallara. Mjög vel staðsett íbúð í Urriðarholtinu í grend við leik- og grunnskóla ásamt fjölbreyttri þjónustu í nágrenninu.

Áætlað Fasteignamat fyrir árið 2023 skv. Þjóðskrá Íslands er 68.900.000kr.

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@aldafasteignasala.is


Nánari Lýsing:
Forstofa: 
Tvöfalldur forstofuskápur. 
Þvottahús: Gengið í úr forstofu. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og vegg við sturtu. Innangeng sturta með gleri. handklæðaofn, upphengt salerni ásamt baðinnréttingu með skúffum og vask. Spegla skápur fyrir ofan baðinnréttingu. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Rúmgott með tvöföldum fatask:áp.
Svefnherbergi III: Rúmgott með tvöföldum fataskáp
Alrými: Opið og glæsilegt alrými með með fallegum stórum gluggum í tvær áttir. Glæsilegt útsýni úr stofugluggum. Gengið út á svalir úr alrými.
Eldhús: Samliggjandi stofu. Ljós innrétting með góðu skápa og skúffuplássi. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Spanhelluborð og ofn í vinnuhæð.
Stofa: Opin, rúmgóð og björt. Gluggar í tvær áttir með fallegu náttúru og borgarútsýni. 
Geymsla: 11,5fm sérgeymsla í kjallara.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í bílakjallara.

Eignin er í góðu fjölbýlishúsi sem er vel staðsett ofarlega í Urriðarholtinu í grend Urriðaholtsskóla sem er bæði leik- og grunnskóli. Verslun og þjónusta, gofvöllur, útivistarsvæði í Heiðmörk og Vífilstaðavatn er í næsta nágranni. Einnig er í hverfinu veitinga – og kaffihús.

Urriðaholt byggir á hugsjón um að íbúabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólksins sem þar býr í sátt við náttúruna í kring og umhverfið allt. Urriðaholt er í náinni tengingu við nokkur helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortna náttúru og góðar samgönguæðar sem stytta leiðir í allar áttir.


Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@aldafasteignasala.is.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29