Andarhvarf 7A, 203

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 127,9
Stærð 204
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 627
Skráð 1.1.2023
Fjarlægt 3.1.2023
Byggingarár 2008
mbl.is

EIGN Í SÉRFLOKKI TIL AFHENDINGAR VIÐ KAUPSAMNING - BÓKIÐ SKOÐUN
Virkilega falleg og rúmgóð útsýnisíbúð á annarri hæð í fjölskylduvænu hverfi í Kópavogi. Mjög stórar stofur og stórglæsilegt útsýni. Nýlega búið að gera við þakið á húsinu og fara í ýmsar framkvæmdir. Þrjú rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni í dag, auðveldlega hægt að útbúa auka herbergi í stofu. Íbúðin er skráð 180,3 fm og bílskúr 23,8 fm. Tvennar rúmgóðar svalir út frá stofu og eldhúsi.

Nánari upplýsingar veitir: Gunnar Bergmann löggiltur fasteignasali í síma 839-1600 eða gunnar@fasteignamidlun.is


Nánari lýsing:
Komið er inn í sameiginlegan inngang og gengið upp teppalagðan stigagang á aðra hæð. Einungis eru tvær íbúðir í þessum stigagangi. Komið inn í íbúðina í parketlagða forstofu með fataskápum.
Baðherbergi: Baðherbergi með baðkari og sturtuklefa. Handlaug, handklæðaofn og upphengt salerni. Flísar á gólfum og veggjum. Gestasnyrting er fram við forstofu. Flísar á gólfum og veggjum.
Eldhús:  Eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi. Ofn í vinnuhæð, góð vinnuaðstaða. Gengt út á suður svalir frá eldhúsi.
Svefnherbergi: Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi. Barnaherbergi með skáp og parket á gólfi. Annað barnaherbergi með fataskáp. Parket á gólfum svefnherbergja
Stofa/ borðstofa: Mjög rúmgóð stofa sem í dag er nýtt sem sjónsvarpsstofa, setustofa og borðstofa. Stórir gluggar í alrými sem gerir íbúðina sérlega bjarta Gengið er út á nokkuð stórar svalir út frá stofu.Glæsilegt útsýni yfir Elliðavatn og fjöllin í kring. Parket á öllum gólfum. Auðveldlega hægt að útbúa auka svefnherbergi í stofunni.
Þvottahús: Þvottahús innan íbúðarinnar
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr með heitu og köldu vatni, vaskur. Geymsla innst inn í bílskúrnum. Rafmagnsopnun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati. (0,4% ef um er að ræða fyrstu eign) 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr kauptilboði.

Fasteignamiðlun ehf. - Grandagarður 5, 101 Reykjavík - fasteignamidlun@fasteignamidlun.is - Gunnar Bergmann Jónsson löggiltur fasteignasali.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53