Stráksmýri 18, 311

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 35,0
Stærð 51
Tegund Sumarhús
Verð per fm 692
Skráð 23.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 2002
mbl.is

Domusnova Akranesi og Ragga Rún lögg.fasteignasali kynna: Stráksmýri 18, Indriðastaðalandi  í Skorradal. sími 861-4644

SUMARHÚS Á   EIGNARLÓÐ,  MEÐ HITAVEITU,   HEITUM POTTI , STEYPTRI  GÓLFPLÖTU  (HITI Í GÓLFI)   LÓÐ MEÐ TRJÁGRÓÐRI,  "RAFMAGNSHLIÐI ".

Fallegur og vel viðhaldinn 50,6 fm.  sumarbústaður sem er staðsettur innst í botnlanga í Indriðastaðahlíð, fremst við Skorradalsvatn.  Fallegt útsýni er til fjalla og út dalinn.
2.726 fm eignarlóð, kjarri vaxin, auk þess hafa eigendur gróðursett mikið af trjám sem mynda einstaklega gott skjól fyrir vindi næst húsinu og skyggja líka á næstu bústaði.
Akstursfjarlægð frá Reykjavík er um 1 klukkustund, frá Akranesi ca. 35 mínútur.

Nánari lýsing:  Anddyri er flísalagt.
Eldhús með fallegri innréttingu, nýlegt keramik span helluborð, ísskápur. 
Baðherbergi með flísalögðu gólfi, sturtuklefa og vaskskáp.
Svefnherbergi með tvíbreiðu rúmi, parket á gólfi.
Svefnherbergi með kojum, parket á gólfi.
Stofa með góðum svefnsófa og kamnínu.
Stór og fallegur sólpallur (ca 100 fm. málaður 2023 ) með heitum potti (hitaveita)  og útisturtu. 
Nýtt parket var lagt á eldhús, stofu og herbergi í febrúar 2022

Eignin er seld með öllu innbúi, nema persónulegum munum. 
Sumarhúsasvæðið er aðgangsstýrt með rafmagnshliði sem stýrt er með síma. 

Nánari upplýsingar veita:
Ragnheiður Rún Gísladóttir löggiltur fasteignasali ragga@domusnova.is  / sími 861-4644


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34