Fífulind 1, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 84 daga á skrá

Verð 73,9
Stærð 111
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 667
Skráð 8.6.2023
Fjarlægt 1.9.2023
Byggingarár 1997
mbl.is

LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir 4.herbergja mikið endurnýjaða og vel skipulagða 110,8 m2 endaíbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Fífulind 1, 201 Kópavogi.  Eignin samanstendur af forstofu, þremur svefnherbergjum stofu, eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi sem er innan eignar. Fasteignamat 2024 verður 72.900.000

Nánar: Gengið er inn í sameiginlegt stigahús upp á fyrsta stigapall, út á opnar svalir til hægri og þaðan inn í íbúðina. Þegar inn er komið tekur við snyrtilega flísalögð forstofa. Þaðan er gengið inn í flíslagt hol/gang sem tengir saman stofu eldhús og herbergi.


Nánari lýsing eignar 
Eldhús er beint inn af holinu þegar inn er komið. Vandaðar nýlegar innréttingar með góðu skápa og vinnuplássi. Flísar á gólfi.
Hjónaherbergið er í góðri stærð, bjart og vel skápum búið. 
Barnaherbergin eru einnig í góðri stærð og björt.
Stofan/borðstofan er björt og rúmgóð en úr henni er gengt út á suður svalir. 
Baðherbergi er búið sturtu vaskinnréttingu og upphengdu salerni, flísar á gólfi og veggjum. 
Parket er á allri eigninni fyrir utan gang/hol, þvottahús og eldhús.
Þvottahúsið er innan eignar, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi.

Geymsla með góðu geymslu í sameign skráð 6,4 m2. Húsgjöld eignarinnar eru 16.490 kr á mánuði. Innifalið í húsfélagsgjöldum er almennur rekstur, allur hitakostnaður, húseignadatrygging, þrif sameignar og sorpgeymslu.

Mjög stutt er í alla þjónustu, skóla og leikskóla, almenningssamgöngur, heilsugæslu, verslun og heilsueflingu.

**Síðustu ár hefur eldhús og baðherbergi verið endurnýjað og búið er að skipta út hurðum og fataskápum Einnig er búið að skipta um gler í öllum gluggum fyrir utan svala gluggann .

Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í sima 822 2123 eða helga@faatlind.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31