Vinastræti 6, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 11 dag á skrá

Verð 99,9
Stærð 132
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 756
Skráð 8.10.2023
Fjarlægt 20.10.2023
Byggingarár 2019
mbl.is

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  Stóra bjarta og  vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð í lyftuhúsi ásamt  stæði í bilskýli.    Eignin er á þriðju hæð með tvennum svölum. Til austurs og vestur.  GKS innréttingar.  Parket og flísar á gólfum.  Innréttað þvottahús innan íbuðar.   Í sameign er stór geymsla ásamt sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.    Stæði í bílskýli með tengi fyrir rafbíl.   Söluyfirlit: 

Skv eignaskiptasamningi dagss 12.06.2019.  Fasteignin er skráð alls 132,1fm.  Íbúðarrými 115,4fm og geymsla 16,7fm.   Byggingarár 2019.   Eignin er fjögurra herbergja íbúð á 3. hæð.  Eigninni tilheyra tvennar svalir 9,4fm og 4,0fm.   
Fasteignamat 2024 verður: 92.150.000kr

Lýsing:   Forstofa með fataskápum.  Tvö stór barnaherbergi með fataskápum.  Annað þeirra er extra stórt.  Hjónaherbergi með fataskápum og svalir í austur.  Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.  Innrétting og sturta.   Opið eldhús með fallegri innréttingu. Innbyggð tæki: ísskápur, uppþvottavél og span-helluborð.   Stór björt stofa með útgang á svalir í vestur.  Innréttað flísalagt þvottahús.   Björt rúmgóð íbúð í nágrenni við skólana og útivistarsvæðin. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 74.900 kr

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47