Gullsmári 9, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 60,9
Stærð 104
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 583
Skráð 3.6.2021
Fjarlægt 11.6.2021
Byggingarár 1996
mbl.is

Eignamiðlun kynnir:

Eignamiðlun og Brynjar Þór lgf. kynna góða þriggja herbergja 75,6 fm íbúð á 7. hæð ásamt 28,8 fm bílskúr (samtals 104,4 fm) í þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðin er björt og góð með fallegu útsýni. Smáralindin og heilsugæsla í næsta nágrenni. Í sameign á efstu hæð er salur sem notaður er fyrir fundi og félagsstarf, einnig er hægt að fá hann leigðan fyrir eigendur til eigin nota. Innangengt er á jarðhæð í Félgsmiðstöðina Gullsmára, þar sem hægt er að kaupa heitan mat og sækja ýmiskonar þjónustu og félagsskap (sjá hér Gullsmári). 
Íbúðin getur verið laus til afhendingar við kaupsamning. 


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 104,4 fm, flatarmál íbúðarrýmis er 75,6 fm og flatarmál bílskúrs er 28,8 fm. Sér geymsla er í kjallara 
Eignin skiptist í forstofuhol, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.

Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.

Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu með góðum fataskáp.
Stofan er rúmgóð og björt. Gengið út á yfirbyggðar svalir til suðvesturs með útsýni.
Eldhús með ágætri eikar innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur við glugga og útsýni. Innaf eldhúsi er búr.
Hjónaherbergið er rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi með fataskáp
Baðherbergi með dúk á gólfi og flísum upp á veggi, sturtuklefi, innrétting með góðu skápaplássi, handlaug og spegill. Tengi er fyrir þvottavél.
Íbúðinni fylgir 28,8 fm bílskúr með fjarstýrðri hurðaropnum, skolavaskur og heitt og kalt vatn, geymslu loft er yfir hluta bílskúrs.
Sérgeymsla í sameign sem virðist ekki vera inn í skráðum fermetrum hjá Þjóðskrá.  

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali í síma 896 1168brynjar@eignamidlun.is

Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum. 

Eignamiðlun Grensásvegi 11 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum

Heimasíða Eignamiðlunar

Eignamiðlun á Facebook


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30