Lyngás 11, 210

Fjarlægð/Seld - Eignin var 31 dag á skrá

Verð Tilboð
Stærð 285
Tegund Atv.
Verð per fm
Skráð 16.4.2021
Fjarlægt 17.5.2021
Byggingarár 1977
mbl.is

LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900 KYNNIR:
Um er að ræða 284,9 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á góðum stað í Garðabænum. 
Í dag er húsnæðinu skipt upp í tvö leigubil og hafa þau hvort um sig innkeyrsudyr, sérinngangur er inn í bæði bilin, malbikað plan fyrir framan.  
HÚSNÆÐI Í ÚTLEIGU Í DAG MEÐ GÓÐUM LEIGUTEKJUM.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:

Bryndís Bára aðstoðarmaður fasteignasala s. 848-3113 eða bryndis@landmark.is
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða
sveinn@landmark.is

Nánari lýsing á eigninni:
Eignin skiptist í tvö sjálfstæð iðnaðarbil.

Ca 120 fm bil með sér inngangi, bæði göngudyr og innkeyrsludyr.
Salernisaðstaða, eldhúsaðstaða.

Ca 160 fm bil auk 10 fm sem ekki eru skráðir í fmr. 
Notað í dag sem bónstöð, afstúkuð afgreiðsla, stórt rými, salerni, eldhúsaðstaða. 

Nýtt járn var sett á þak árið 2019

Fyrirhugað er að mála húsið að utan sumarið 2021 og á hússjóður fyrir þeim framkvæmdum
 
-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Bryndís Bára Þórðardóttir aðstoðarmaður fasteignasala s.848-3113 eða bryndis@landmark.is
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s: 6900.820 eða sveinn@landmark.is






 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 69.900. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Fáðu frítt sölumat á eignina þína HÉRNA

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3