Lautasmári 53, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 54,9
Stærð 108
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 509
Skráð 22.5.2020
Fjarlægt 29.5.2020
Byggingarár 1993
mbl.is

Daði Þór Jónsson Lgf. og Domusnova kynna bjarta og vel skipulagða 107,9 fm 5 herb íbúð með útsýni á efstu hæð í rótgrónu hverfi í 201 kópavogi.
Eignin er á annari hæð í tveggja hæða blokk, hefur 4 svefnherbergi, sérþvottaherbergi, eldhús, rúmgóða stofu, baðherbergi með baðkari, sérgeymslu og svalir.  Nýlegt eldhús og parket á íbúðinni
Íbúðin er sérlega vel staðsett, þar sem Smáralind, Smáratorg, Lyfja, Smárahvammsvöllur, Sporthúsið, leikskólinn Lækur og Smáraskóli eru í göngufjarlægð

Nánari lýsing:
Anddyri:
Með góðum fataskápum og parket á gólfi
Sjónvarpsrými/Borðstofa: Rúmgott og bjart rými með parketi á gólfi. Útgangur á svalir með útsýni til austurs og norðurs
Eldhús: Nýlega tekið í gegn með hvítum heimilistækjum, hvítum marmaraflísum, hvítri innréttingu, háf og gerir ráð fyrir tvöföldum ísskáp
Herbergi 1: Gluggi, parket á gólfi og fataskápur
Herbergi 2: Gluggi, parket á gólfi og fataskápur
Herbergi 3: Gluggi, partket á gólfi 
Hjónaherbergi: Gluggi, parket á gólfi og fataskápur
Baðherbergi: Gluggi. Flísalagðir veggir og gólf. Innrétting með skápaplássi, baðkar með sturtu
Þvottahús: Sérþvottahús með glugga og flísum á gólfi

Nánari upplýsingar veita:
Daði Þór Jónsson löggiltur fasteignasali / s.695 6037 / dadi@domusnova.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21