Laufásvegur 21, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 400 daga á skrá

Verð 720,0
Stærð 2.066
Tegund Einbýli
Verð per fm 349
Skráð 26.5.2021
Fjarlægt 1.7.2022
Byggingarár 1941
mbl.is

EIGNIN ER SELD

-

Croisette Real Estate Partner kynnir til sölu Laufásveg 19-23 og Þingholtsstræti 34.

Fyrrverandi Sendiráð Bandaríkjana.

Allur reiturinn er til sölu og er áhugaverður kostur fyrir byggingaðila eða fjárfesta.
Samtals 2.065,7 skráðir fermetrar á þessum frábæra stað í Þingholtunum. 

Reitur með mikla sögu og möguleika. 
Um að ræða 4 byggingar á eignarlóð með stórum og fallegum sameiginlegum garði í miðjunni.  Byggingar á Laufásvegi 19 standa þó á óskiptri lóð.

Laufásvegur 19 með fastanúmer 200-6769 er samtals 207,8m2 og er skráð sem bílskúr/iðnaður og skrifstofa.
Matshluti 02-0101 var byggður 1964 og matshluti 03-0101 var 1984. Byggingarefni er steypa. 
Fasteignamat er 75.050.000 og þar af lóðarmat 16.950.000 kr. Brunabótamat 39.980.000 kr.  Lóðin er samtals 795 m2 og er óskipt. 

Laufásvegur 21, með fastanúmer 200-6747 er samtals 1009m2 og skráð sem skrifstofa, einbýli og bílskúr.
Lóðanúmer 101984. Byggingarefni er steypa og byggingarár er 1941.
Fasteignamat er 181.670.000 kr þar af lóðarmat 28.850.000 kr. Brunabótamat er 252.110.000 kr. 

Laufásvegur 23, með fastanúmer 200-6749 og er samtals 410m2 og er skráð sem skrifstofubygging/einbýli. 
Fasteignamat er 158.100.000 kr þar af lóðarmat 38.350.000 kr. Brunabóta mat er 103.650.000 kr. 
Byggingarefni er steypa og byggingarár er 1941. 

Lóðin fyrir Laufásveg 21-23 er flokkuð sem viðskipta og þjónustulóð með landnúmer L101984 og er 981m2 að stærð. 

Þingholtsstræti 34, með fastanúmer 200-6736, lóðanúmer 101981 og er samtals 439m2 og skráð sem einbýlishús.
Fasteignamat er 143.500.000 kr, þar af lóðarmat 32.350.000 kr. Brunabótamat er 95.680.000 kr. 
Byggingarár er 1900, inngangur byggður 1923 og bílskúr 1942 úr steypu. 
Húsið er á 4 hæðum. Skiptist í 2 hæðir, ris og kjallara. 
Þarf að laga dren í kringum húsið, en rakaskemmdir eru í veggjum í kjallara. 
Húsið sé forskalað timburhús, klætt að hluta með bárujárni.

Gangur er á milli húsana sem tengur húsin saman. 
Eignirnar hafa undanfarna áratugi hýst starfsemi sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi, eru aðlagaðar að þeirri starfsemi sérstaklega og þarfnast endurnýjunar/endurbóta. 

Ásett verð fyrir allar fasteignirnar: 720m  

NB: Eignin verður seld í því ásigkomulagi sem hún er og þarf kaupandi að vera búinn að kynna sér ástand hennar, tilheyrandi réttindi og kvaðir rækilega áður en tilboð er lagt fram.
Þar sem eignirnar tilheyra erlendu ríki, liggja ekki fyrir upplýsingar um árleg gjöld af eignunum. 

Nánari upplýsingar veitir Styrmir Bjartur Karlsson, löggiltur fasteignasali, í síma 899 9090, netfang: styrmir@croisette.is og Ástþór Helgason í síma 898-1005, netfang: astthor@croisette.is 
www.croisette.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79
Mynd 80
Mynd 81
Mynd 82
Mynd 83
Mynd 84
Mynd 85
Mynd 86
Mynd 87
Mynd 88
Mynd 89
Mynd 90
Mynd 91
Mynd 92
Mynd 93
Mynd 94
Mynd 95
Mynd 96
Mynd 97
Mynd 98
Mynd 99
Mynd 100