Grensásvegur 1B - 201, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 45 daga á skrá

Verð 76,4
Stærð 88
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 864
Skráð 11.3.2024
Fjarlægt 26.4.2024
Byggingarár 2023
mbl.is

Miklaborg kynnir: Nýtt í sölu - Grensásvegur 1B. Sýnum daglega

https://www.g1.is/?ref=miklaborg


Glæsileg 2ja herbergja 88,4 fm íbúð á 2. hæð með svölum til suðausturs. Eignin afhendist fullbúin með öllum gólfefnum

Nánar, teikningar og fleira. www.g1.is


Nánari lýsing eignar 0201. 2ja til 3ja. herbergja, 88,4 fm, íbúð á 2.hæð með svölum. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara, skráð 5,5 fm Komið er inn í stórt opið rými sem er eldhús, stofa og borðstofa. Skápur er við forstofuna. Stofa með útgengi út á svalir sem snýr til suðausturs. Stórt hjónaherbergi með fataskáp/fataherbergi, útgengi út á verönd. Baðherbergi flísalagt uppí loft á þremur hliðum, innrétting og sturta sem gengið er inní. Innfelld lýsing í lofti. Þvottahús/búr innaf eldhúsi.

Stutt lýsing Grensásvegs 1B Húsið er 41 íbúða vandað fjölbýlishús, hannað af Archus og Rýma arkitektastofum. Archus sá einnig um alla innanhúshönnun og efnisval. Allar íbúðir eru með svölum eða verönd, aukinni lofthæð og stórum björtum gluggum.  Þær eru afhentar fullbúnar, með öllum gólfefnum. Einn stigagang og lyftuhús.  Í hjólageymslu eru stæði fyrir 400 reiðhjól. Afhending verður í síðasta lagi 30. nóvamber 2023. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og koma frá Iwa. Innfelld LED lýsing í eldhúsinnréttingu og í niðurteknum loftum. Glæsileg Bosch tæki í öllum íbúðum, spanhelluborð, vandaður ofn, innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja ásamt upphengdum háf frá Eico. Svartur yfirfelldur eldhúsvaskur með svörtu blöndunartæki frá Hansgrohe. Baðherbergi flísalögð með 60x60 cm flísum frá gólfi til lofts. Svalahandrið úr gleri. Gólfhiti er í öllum  íbúðum.

Bílakjallari/bílastæði.Við húsið eru ekki bílastæði, en í bílakjallara eru 183 bílastæði sem verða til útleigu til lengri eða skemmri tíma, en einnig verður hægt að greiða fyrir stæði eftir tímamæli innan dagsins. Inn- og útkeyrsla er Skeifumegin við húsið. Allar greiðslur fyrir stæði fara í gegnum app sem gerir allt utanumhald einfalt og auðvelt.  Í fullbúnum bílakjallara verða settar upp nokkrar hraðhleðslustöðvar fyrir rafknúnar bifreiðar.

Einstök staðsetning við Laugardalinn þar sem er mjög mikið úrval verslanna og þjónustu í Skeifunni, Glæsibæ, Ármúla og víðar. Þar má telja læknisþjónustu, heilsugæslu, matvöruverslanir, sérverslanir, veitingastaði, líkamsrækt, samgöngutengingar og  grunn- og framhaldsskólar í göngufæri.


Nánari upplýsingar veita

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali sími 691-2312 eða osa@miklaborg.is
Ingimundur Ingimundarsson aðst.m. fasteignasala í síma 867-4540 eða ingimundur@miklaborg.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40