Miðás, 301

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1645 daga á skrá

Verð 15,9
Stærð 48
Tegund Orlofs
Verð per fm 329
Skráð 1.7.2015
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 2007
mbl.is

Miðás, 301 Akranesi.  Sumarhús í landi Kambhóls með glæsilegu úsýni. Hitaveita, heitur pottur. Fasteignaland kynnir: Fallegt sumarhús við Miðás í landi Kambhóls, Hvalfjarðarsveit. Húsið er byggð árið 2007 og er skráð samkvæmt FMR 48,3 fm auk millilofts. Um er að ræða 4.600 fm leigulóð kjarri vaxin með glæsilegu útsýni inn á skipulögðu sumarhúsasvæði. Lokað svæði með rafmagnshliði. Húsið skiptist í forstofu með flísum á gólfi. Tvö svefnherbergi með parketi á gólfi. Baðherbergi með flísum á gólfi, sturtuklefa og fallegri innréttingu. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu og vönduðum tækjum. Stofan er með góðri lofhæð, parketi á gólfi og útgengi á sólpall. Gott milliloft er í húsinu sem er ekki inn í skráðri stærð hússins. Af sólpalli er gengið inn í geymslu þar sem inntök hússins eru. Búið er að gróðursetja talsvert af trjáplöntum og má segja að lóðin sé fullfrágengin. Stór sólpallur með skjólgirðingu. Möguleiki er að fá búslóð með í kaupum á eigninni. Lóðarleiga er um kr. 95.000 á ári. Árgjald félag sumarhúsaeiganda er ca. kr. 6000 ári sem fer í viðhald á vegi og hliði.    Upplýsingar gefur: Heimir Eðvarðsson s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is Fletta í fasteignalista