Skipholt 50, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 63 daga á skrá

Verð 61,9
Stærð 79
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 783
Skráð 7.12.2023
Fjarlægt 9.2.2024
Byggingarár 1985
mbl.is

Falleg 2ja herbergja íbúð við Skipholt 50a. Um er að ræða einstaklega rúmgóða 79,1fm. tveggja herbergja íbúð. Afhendist við kaupsamning.
Falleg og vel skipulögð íbúð með sérútgang í austanverðan sérafnotaflöt þar sem er möguleiki að reisa pall. Gólfhiti er í íbúðinni.


Nánari lýsing:
Forstofa: Góð forstofa með rúmgóðum fataskáp pg 
Eldhús: 
Stofa/borðstofa/eldhús: Mjög rúmgott rými. Eldhúsið er í alrými og ásamt stofu/borðstofu og er með hvítri innréttingu, útgengt í garð austanvert. 
Svefnherbergi: Svefnherbergi er mjög rúmgott og með góðum fataskápum. 
Baðherbergi: Er flísalagt með ljósri innréttingu og sturtuklefa.
Geymsla: Geymsla er innan íbúðar.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni og er hver íbúð með sér inntak fyrir vatn og rafmagn fyrir sína vél.
Rúmgóð sameing með aukinni lofthæð. Hjólageymsla í sameign fylgir eigninni.

Búið er að sílanbera húsið að utan og einnig voru  gluggar málaðir að utan sumarið 2022.
Næg bílastæði við húsið.Öll þjónusta +i næsta nágrenni eins og  Bónus, bakarí, o.fl..

Nánari upplýsingar veitir Sigfús Aðalsteinsson Löggildur fasteignasali, í síma 898-9979, tölvupóstur sigfus@midbaer.is.

Um skoðunarskyldu:
Miðbær fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002.
Vill Miðbær fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar, almennt á bilinu kr. 50.000 - 75.000.  Nánar um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu kr. 74.400. 
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8