Skyggnisbraut 26-28, 113

Fjarlægð/Seld - Eignin var 53 daga á skrá

Verð 43,1
Stærð 92
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 469
Skráð 9.8.2017
Fjarlægt 1.10.2017
Byggingarár 2016
mbl.is

Höfði fasteignasala kynnir:

Höfði fasteignasala kynnir glæsilega 3ja herbergja. 92 fm. íbúð á þriðju hæð  í  húsinu númer 26-28 við Skyggnisbraut, 113 Reykjavík

Komið er samþykkt tilboð í eignina og er eignin í fjármögnunarferli

Mikið   útsýni er úr íbúðinni  og sér stæði í opinni bílageymslu Húsið var byggt árið 2016. Búið hefur verið í íbúðinni í rúmt hálft ár og er íbúðin mjög vel með farin og lítur út eins og ný.

Nánari lýsing: Komið er inn í parketlagt hol/gang með skáp. Á aðra hönd á ganginum eru geymsla og baðherbergi og svefnherbergin á hina höndina Stofa  og eldhús eru fyrir enda gangsins.
Eldhús með fallegri innréttingu, góðum borðkrók og harðparketi á gólfum.  
Stofa er rúmgóð og björt, harðparket er á gólfi og mikið útsýni. Úr stofu er útgengi út á suður svalir, af þeim er mikið  útsýni  yfir Úlfarsárdalinn uppá Hólmsheiði og til Vífilfells og yfir í Grafarholt  og Árbæ.  
Baðherbergi með sturtu, flísum á veggjum og gólfi, upphengt salerni og innréttingu. Einnig er og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, skolvaskur í borði.  
Tvö herbergi bæði rúmgóð með skápum og harðparketi á gólfi.  
Geymsla innan íbúðar.
 Í kjallara er sameiginleg vagna og hjólageymsla, og sér stæði í opinni bílageymslu.
 Allar innréttingar og hurðir eru frá Parka á Dalvegi og eru CPL-Laminate.
 
Mikil nánd við náttúr dalsins og í göngufæri eru náttúruperlur eins og Úlfarsfellið, Reynisvatn, Hafravatn og Hólmsheiðin. Í hverfinu eru  leikskóli, grunnskóli, frístundaheimili og félagsmiðstöð og íþróttafélagið Fram byggir upp framtíðar aðstöðu sína í Úlfarsárdal.

Allar nánari upplýsingar veitir Árni Þorsteinsson gsm 898 3459 email arni@hofdi.is
 
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57