Sunnusmári 20, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 20 daga á skrá

Verð 79,9
Stærð 91
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 880
Skráð 16.2.2024
Fjarlægt 8.3.2024
Byggingarár 2019
mbl.is

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

LÝSING Á EIGN

Sunnusmári 20 - Vel skipulögð og glæsileg fjögurra herbergja íbúð á fimmtu hæð í lyftuhúsi, í nýjasta hluta Smárans í Kópavogi. Nútímalegt borgarhverfi þar sem stutt er í þjónustu, verslanir og skóla - ásamt góðu aðgengi að helstu stofnbrautum. Allar innréttingar, skápar og hurðar eru frá ítölskum framleiðanda og koma frá Parka.

NÁNARI LÝSING:

Forstofa: Með parketi á gólfi og forstofuskáp. Mynddyrasími er á vegg í anddyrinu.

Eldhús / stofa: Eldhús og stofa eru með parketi á gólfum í opnu rými. Útgengt er á svalir sem snúa til vesturs, með útsýni yfir Kópavog. Búið er að samþykkja svalalokun og teikningar fylgja með. Eldhústæki eru frá Electrolux, innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Lýsing í loftum er frá Lúmex.

Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi og rúmgóðum skápum. Lýsing í loftum er frá Lúmex.

Barnaherbergi 1: Með parketi á gólfi og fataskáp.

Barnaherbergi 2: Með parketi á gólfi og fataskáp.

Baðherbergi: Rýmið er flísalagt hólf í gólf, upphengt salerni og vönduð hreinlætistæki frá Tengi. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inn í rýminu.

Geymsla: 6,4 fm sérgeymsla fylgir eigninni í lokuðu kjallararými. Eins er hjóla- og vagnageymsla í sameign á jarðhæð hússins.

Bílastæði: Sérmerkt stæði fylgir eigninni í lokuðum bílakjallara


Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8