Lautasmári 3, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 10 daga á skrá

Verð 74,9
Stærð 149
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 502
Skráð 6.9.2021
Fjarlægt 16.9.2021
Byggingarár 1997
mbl.is

Lind fasteignasala kynnir í einkasölu fallega og rúmgóða íbúð með aukinni lofthæð og glæsilegu útsýni á efstu hæð við Lautasmára 3 í Kópavogi. 

Íbúðin er á tveimur hæðum og samkvæmt Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 149,1 fm, þar af er íbúðin 142,9 fm og geymslan 6,2 fm. Neðri hæð íbúðar skiptist í andyri, borðstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Efri hæð íbúðar skiptist í sjónvarpsstofu og rúmgott herbergi með baðherbergi. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í sameign, stæði í bílageymslu og hlutdeild í sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri:
Parket á gólfi og fataskápur
Borðstofa: Parket á gólfi. Innangengt inn í eldhúsið frá rýminu.
Eldhús: Flísar á gólfi. Eldhúsinnrétting, flísar milli efri og neðri skápa. Bakaraofn í vinnuhæð. Borðkrókur í eldhúsinu með fallegum gluggum.
Stofa: Parket á gólfi. Útgengt út á svalir.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Baðkar og sturtuklefi. Baðinnrétting með efri skáp. Salerni.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Ný innrétting með skápum og upphækkun fyrir þvottavél. Skolvaskur í rýminu.

Efri hæð:
Sjónvarpsstofa:
Parket á gólfi
Herbergi: Rúmgott herbergi með parket á gólfi og fataskápum. Baðherbergi innan rýmis. Flísar á gólfi og hluta veggja. Salerni, sturtuklefi og baðinnrétting. Gluggi í rýminu. Sérinngangur að rýminu frá sameign.
Frá rýminu er útgengt út á sameiginlegar þaksvalir með útsýni.

Annað:
Um er að ræða frábærlega vel staðsetta eign, en stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Þá er Íþróttamiðstöðin Fífan rétt hjá og Smáralindin í göngufæri.

Sameign hússins er snyrtileg. Þá hefur húsið fengið gott viðhald í gegnum árin og stendur hússjóður mjög vel.

Allar frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696-0226 eða thorsteinn@fastlind.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27