Stórholt 10, 603

Fjarlægð/Seld - Eignin var 14 daga á skrá

Verð 106,9
Stærð 194
Tegund Einbýli
Verð per fm 550
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 17.5.2024
Byggingarár 1962
mbl.is

Kasa fasteignir 461-2010.

Stórholt 10. Fallegt 4-5 herbergja 194,2 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið hefur verið endurnýjað nánast allt að innan á smekklegan hátt. Einnig var útisvæði endurnýjað fyrir nokkrum árum.

Efri hæð skiptist í: 
 Forstofu á millipalli, hol, sjónvarpsrými/borðstofu, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi.

Forstofa: Er á millipalli á milli hæða, þar eru nýjar flísar á gólfum. Parket er á tröppum milli hæða.
Hol: Þar er nýlegt parket á gólfum.
Sjónvarpshol/borðstofa: Þar parket á gólfum og bæði hægt að hafa þar sjónvarpshol eða borðstofu. Fallegir listar eru í loftum
Stofa/borðstofa: Rúmgott og bjart rými, gott pláss fyrir bæði sófa og borðstofu, nýtt parket á gólfum.
Eldhús: Nýleg falleg innrétting í brúnum tón, helluborð með gufugleypi, innbyggður ísskápur og frystir. Tveir ofnar eru í innréttingu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, upphengt salerni og baðkar, gluggi er á baðherbergi.
Svefnherbergi: Nýlegt parket á gólfum og góður skápur.

Neðri hæð skiptist í: Hol, tvö svefnherbergi og einnig er herbergi inn af þvotthúsi. Sturta og salerni er inn af þvottahúsi, forstofu, þvottahús og bílskúr.
Hol: Þar er nýtt parket á gólfum, góð geymsla er undir stiga á holinu þar er gluggi.
Svefnherbergi: Tvö herbergi eru rúmgóð með parketi á gólfum laus skápur er í öðru herberginu. Eitt minna herbergi er inn af þvottahúsi.
Þvottahús: Þar eru flísar á gólfum, góðar innréttingar og skápar. útgönguhurð er frá þvottahúsi.
Innganga/forstofa: Þar eru flísar á gólfum.
Bílskúr: Innangengt er í bílskúr, þar er vaskur og gluggi er á bílskúr.

-    Eignin hefur nánast öll verið endurnýjuð að innan á smekklegan hátt 2023, sjón er sögu ríkari.
-    Hiti í gólfum.
-    Lagnir fyrir snjóbræðslu. Ótengt
-    Hellulagt fyrir framan hús og við hlið hússins. 2021
-    Allar frárennslislagnir endurnýjaðar og vatns og hitaveituinntak endurnýjað.  2020
-    Baðherbergi á neðri hæð endunýjað 2020
-    Steyptur veggur á lóðarmörkum norðan við hús. 2018
-    Skipt var um útihurðar og bílskúrshurð.
-    Ljósleiðari.
-    Þakið endurnýjað frá grunni og einangrað uppá nýtt, nýjar þakrennur. 2007
-    Skipt um eitthvað af  gluggum í húsinu, m.a. stóra gluggan við stigauppgönguna. 

Nánari upplýsingar:
Sigurpáll Árni á sigurpall@kasafasteignir.is eða 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða 666-0999.
Sigurbjörg á sibba@kasafasteingir.is eða 864-0054.



 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46