Dalbrekka 2, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 2 daga á skrá

Verð 41,5
Stærð 68
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 609
Skráð 2.9.2020
Fjarlægt 4.9.2020
Byggingarár 2019
mbl.is

ÍBÚÐ MEÐ SÉR INNGANGI.
Stakfell fasteignasala kynnir eignina Dalbrekka 2, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 04-01 birt stærð 68.2 fm. Íbúðinni fylgir sér merkt bílastæði í lokaðri bílastæðageymslu.
Frágangur innandyra:

Eldhúsinnréttingu fylgir bakaraofn, spanhelluborð og háfur með kolasíu af viðurkenndri gerð AEG . Gert er ráð fyrir plássi og tengingum fyrir uppþvottavél. Uppþvottavél fylgir ekki íbúðum. GROHE Blöndunartæki í eldhúsi
Baðherbergi er með upphengt salerni. Glerskilrúm aðskilur sturtugólf sem er einhalla og aðskilið frá baðgólfi með lítilli brún. Í baðherbergi er sturta. Hitastillir er á blöndunartækjum. Handlaug og „einnarhandar“ blöndunartæki eru í borði. Gólfniðurföll eru í öllum baðherbergjum. Tengingar eru fyrir þvottavél og þurrkara inn á öllum böðum.
Innihurðar eru hvítar, úr harðplastefni. (frá Parka/GKS eða sambærilegt).
Sameign er fullfrágengin og upphituð. Lýsing í sameign verður fullbúin með tímarofa og/eða hreyfiskynjara.
Fullfrágenginn mynddyrasími er í aðalanddyri og tengdur skjá í íbúð. Hvítlakkaðir ofnar eru í anddyrum.
Í bílageymslu fylgir eitt bílastæði í sameiginlegri bílgeymslu. Bílastæðið er sérmerkt íbúðinni. Veggir og loft eru slípuð og rykbundin. Gólf er steypt og slípað án frekari meðhöndlunar. Bílageymslan er ekki upphituð en frostfrí. Bílageymslan er búin samtengdum reykskynjurum og vatnsúðakerfi. Bílgeymsluhurðir eru með fjarstýrðum opnurum.
Frágangur utanhúss:
Lóð er sameiginleg og verður frágengin. Á lóð verða malbikuð bílastæði fyrir íbúa og gesti þeirra. Gönguleiðir að stigahúsum verða snjóbræddar og hellulagðar. Aðrar gönguleiðir verða hellulagðar, steinsteyptar eða malbikaðar. Opin svæði verða frágengin með grasi og lággróðri í samræmi við fyrirliggjandi lóðarteikningar. 
Frábær staðsettning, stutt í alla helstu þjónustu.
Íbúðin afhendist fullfrágengin en án gólfefna.  

Myndir af innréttingum á baði og eldhúsi eru úr annari íbúð.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Frábær staðsettning, stutt í alla helstu þjónustu.
Íbúðin afhendist fullfrágengin en án gólfefna.  

Myndir af innréttingum á baði og eldhúsi eru úr annari íbúð.

Eignin verður tilbúin til afhendingar í nóvember 2020.  



Burðarþolshönnuður er Hanna; lagnahönnuður er EFLA; Mannvit annast brunahönnun og Landmótun annast hönnun útisvæða.
 
Nánari upplýsingar veita Halldór Kristján Sigurðsson Löggiltur fasteignasali, s:6189999,  tölvupóstur halldor@stakfell.is.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
5. Kaupandi greiðir skipulagsgjald frá bæjarfélaginu þegar þess verður krafist (ca 3-6 mán, eftir afhendingu 0,3% af brunabótamati).

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9