Laugavegur 103, 101

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 207,0
Stærð 213
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 974
Skráð 23.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 1967
mbl.is

Betri Stofan fasteignasala Borgartúni 30 og  Jason Kristinn kynnir: 215 fm þakíbúð við rætur 101 póstnúmers, Laugaveg nr. 103 með glæsilegu útsýni og stórum þaksvölum. Eignin er mikið endurnýjuð á árinu 2022 og 2023. Eigninni fylgir bílskúr í bílakjallara sem tekur tvo bíla. Lyftan opnast beint inní íbúð. Innbú getur fylgt með. Íbúðin skiptist í anddyri, geymslu, baðherbergi, eldhús, stofur, sjónvarsherbergi (sem áður var svefnherbergi), svefnherbergi með útgengi út á þaksvalir og aðalsvefnherbergi með fataaðstöðu og sér baðherbergi. Geymsla er á hæðinni. Í kjallara eru tvær geymslur ásamt tvöföldum bílskúr 36,3 fm
Bókið skoðun: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan löggiltur fasteignasali.

Nánari lýsing. Samtals 215 fm þakíbúð með ca 30 fm þaksvölum.
Íbúðin er ca. 158 fm á efstu hæð auk 36 fm bílskúrs og tvær sérgeymslur eru í kjallara.
Lyfta beint inní íbúð, eina íbúðin á hæðinni. Geymsla á stigagangi.
Fallegt parket er í stofu, svefnherbergjum og í eldhúsi.
Eldhús með nýjum ónotuðum tækjum, Liebherr ísskáp, Miele tæki, gaseldavél. Fallleg innrétting.
Tvö baðherbergi, flísar á baðherbergjum, gólfhiti er í íbúðinni. Stofa með útsýni. Stofan er með fallegri kamínu.
Glæsilegt útsýni til suðurs og norðurs. 2-3 svefnherbergi. 2 baðherbergi, og annað þeirra er með þvottavélaaðstöðu.
Rafdrifnar gardínur. Rennihurð frá stofu og svefnherbergi út á þaksvalir til suðurs.
Í kjallara eru lokaður bílakjallara, og inní honum er tvöfaldur bílskúr sem fylgir íbúðinni, skráður 36,3 fm sem og geymslur sem eru að stærðinni 8,5 fm og 9,5 fm, hlið við hilð á geymslugangi.

Nánari upplýsingar: Jason Kristinn Ólafsson, sími 775 1515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35