Húsafell - Hvítárskógur 6, 320

Verð 86,9
Stærð 139
Tegund Sumarhús
Verð per fm 625
Skráð 15.4.2024
Fjarlægt
Byggingarár 2010
mbl.is 1250480

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* HÚSAFELL *  HVÍTÁRSKÓGUR 6 (115 m²) ásamt geymslu (24 m²) = 139 m² á  EIGNARLÓÐ (1.000 m²) í landi Húsafells, Borgarbyggð.

Heilsárs sumarhús í fallegu rjóðri í Húsafellsskógi til sölu


Forstofa (flísar).
Hol (flísar).
Eldhús (flísar, ljós viðarinnrétting, helluborð, ofn, uppþvottavél, ísskápur, opið að stofu).
Þvottahús (flísar, hvít/ljós viður innrétting, þvottavél og þurrkari, útgangur í norður).
Stofa/borðstofa (flísar, hátt til lofts, útgangur út á verönd).
Baðherbergi (flísar, ljósviðarinnrétting, sturta í gólf, útgangur út á verönd).
Svefnherbergi (flísar, fataskápur).
Herbergi (flísar).
Efri hæð:
Stigi upp frá holi.
Sjónvarpshol (parket, undir súð, rúmgott).
Herbergi (parket, undir súð).

Geymsla (málað gólf, inngönguhurð á hlið, flekahurð, vatn, rafmagn, gólfhiti, steypt plata):

ANNAÐ: Heitur pottur á stórri verönd (yfirbyggð að hluta). Gólfhiti en ofnar á efri hæð. Geymsla nýtt fyrir fjórhjól o.fl, möguleiki að breyta í gestahús. Allt innbú nema persónmulegir hlutir fylgja með.

Lóðarleiga kr. 0 (eignarlóð)
Fasteignagjöld kr. 193.720 (2023)
Hitaveita ca. kr. 12.300 pr. mán (2023)
Ljósleiðari kr. 8.500 pr. mán (2023)


Húsafell er meðal fjölsóttustu ferðamannastaða hér á landi, enda einstök náttúruperla í stórkostlegu landslagi. Veðursældin, skógurinn, heitar laugar og sú aðstaða og þjónusta fyrir ferðamenn, sem þar hefur verið komið upp á undanförnum árum, laðar til sín fjölda ferðamanna og dvalargesta á hverju ári.
Hótel, golfvöllur, sundlaug (tekin í gegn 2022/2023) og bistró í göngufæri. Nýtt og glæsilegt gönguleiðakort með merktum gönguleiðum.
 
Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, hótel, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. 

Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið. 

Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41