Illugagata 36, 900

Fjarlægð/Seld - Eignin var 63 daga á skrá

Verð 92,9
Stærð 189
Tegund Einbýli
Verð per fm 490
Skráð 8.2.2024
Fjarlægt 12.4.2024
Byggingarár 1969
mbl.is

Heimaey fasteignasala kynnir glæsilegt einbýlishús á Illugagötu 36,  Vm.  Eignin er 189,4 m2 að stærð,
byggð úr steini árið 1969 og bílskúr byggður úr steini árið  1976. Garðskáli/sólskáli er byggður árið 1992.

Eingin skiptist: Íbúð 136,4 m2, garðskáli/sólskáli 25 m2 og bílskúr  28,4 m2. Eignin er einangruð og klædd að utan árið 2012  með MEG klæðningu.  Eignin hefur svo til öll verið endurnýjuð og er handbragð til fyrirmyndar. Allar innréttingar, gólfefni, rafmagns- og vatnslagnir eru nýjar. Bæði neysluvatns- og hitaveituinntak eru nýtt. Hiti í öllum gólfum  nema á gestabaði, þá er hiti í vegg  á aðal baðherbergi húsins.  Nýtt gólfhitastýrikerfi, ný hitaveitugrind og margt fleira. Veggir á gangi, eldhúsi og stofu hafa nýlega verið heilsparslaðir.
Eignin telur:
Anddyri: harðparket á gólfi, góðir skápar
Gestasnyrting: lítil baðinnrétting með neðri skáp, spegill með lýsingum, sturta og upphengt WC, innfeld lýsing, rafmagnsofn.
Hol: nýtt harðparket á gólfi
Stofa: stór og góð stofa, nýtt harðparket á gólfi, LED kappalýsing yfir gluggum, opið inn í sólhús. Rifflaðar plötur á sjónvarpsvegg, sjónvarpsskápur getur fylgt með.
Eldhús: stór og glæsileg innrétting,með góðri vinnuaðstöðu, flottur tækjaskápur, harðparket á gólfi
Þvottahús: inn af eldhúsi með útgang í suður. Glæsileg stór og góð innrétting, þvottavél og þurrkari í vinnuhæð, gott geymslurými, lúga upp á geymsluloft, flísar á gólfi. Inntaksrými.
Svefnálma:
Herbergi 1: harðparket á gólfi
Herbergi 2: harðparket á gólfi
Herbergi 3: góðir skápar, harðparket á gólfi
Snyrting: glæsileg innrétting, með ljósaspegli. Skápur og speglaskápur, WALK in sturta, upphengt WC, innfelld lýsing í lofti, klæðning í lofti, flísar í hólf og gólf. Hiti í gólfi og í vegg við sturtu.
Sólhús: stórt og gott sólhús. Verið er að ljúka klæðningu á norðurvegg og einnig verður hitastýrikerfi klætt af. Inn- og útgangur í sólhús frá öllum hliðum. Opið inn í stofu. Gólfefni á sólhús er til staðar, og hægt að fá eignina afhenta með nýju harðparketi í sólstofu.  Hægt að minnka sólhús norðan megin og bæta við 4. Herberginu, við hliðina á svefnherbergi, og þá yrði settur gluggi til vesturs í svefnherbergið.
Bílskúr: 28 m2 bílskúr stendur sjálfstætt norðvestan eignar. Upphækun til vesturs. Bílskúrshurðaopnari, rafmagnshitaður, lítið mál að leggja fyrir vatnsofni.  Steypt stétt fyrir framan bílskúr.
Eign á einum vinsælasta stað í bænum.  Garður gróinn og afgirtur, galvinserað grindverk vestan við húsið.
Stutt í Íþróttamiðstöðina og sund, stutt í Hamarsskólann og leikskólann Kirkjugerði, stutt á golfvöllinn, Glæsileg eign sem svo til öll hefur verið endurnýjuð. Sjón er sögu ríkari.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19