Húsafell Hvítárklif 2, 320

Fjarlægð/Seld - Eignin var 36 daga á skrá

Verð 10,0
Stærð 8.692
Tegund Lóð/Jarðir
Verð per fm 1
Skráð 26.7.2023
Fjarlægt 1.9.2023
Byggingarár
mbl.is

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 / 770-1645 auglýsir 

** HVÍTÁRKLIF 2 -  HÚSAFELLI ** Sumarbústaðalóð (8.692 m²) eignarlóð í landi Húsafells, Borgarbyggð. 


Skógi og gróðri vaxin nálægt 1 hektara sumarbústaða lóð á nýja svæðinu Húsafell III til sölu.   Stór byggingarreitur og hægt að byggja allt að 275m2 á lóðinni sem er í miklu skjóli umvafin gróðri og í góðri fjarlægð frá næsta bústað.   

Nánari upplýsingar á http://skipulagsaaetlanir.skipulagsstofnun.is/skipulagvefur/DisplayDoc.aspx?itemid=01634425365647762500

Tengingar fyrir heitt og kalt vatn ásamt rafmagni á lóðarmörkum (stofngjald hefur Verið greitt vegna heitt og kalt vatn - ekki búið að greiða tengingargjöld). Greitt er fyrirvatnsnotkun samkvæmt gjaldskrá lóðareiganda.
Kvöð um greiðslu kr. 30.000 pr. ár vegna viðhalds á vegum o.fl. á svæðinu. Staðsett stutt frá nýja sumarbústaðasvæðinu í Húsafelli.




Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.

Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána. 


 Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12