Sæbólsbraut 30, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 16 daga á skrá

Verð 34,5
Stærð 72
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 482
Skráð 31.7.2018
Fjarlægt 16.8.2018
Byggingarár 1985
mbl.is

HELGAFELL fasteignasala kynnir:

**ATH OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR**

*EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI*

Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð við Sæbólsbraut 30 í Kópavogi. Húsið stendur við göngu- og hjólastíg sem liggur meðfram ströndinni. 


Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi. 

Nánari lýsing:
Anddyri er með fínum forstofuskáp. 
Stofa er björt með dúk á gólfi, útgengi á suður svalir. 
Eldhús með eldri innréttingum og flísum á gólfi. 
Svefnherbergið eru rúmgott með fataskáp og dúk á gólfi.
Baðherbergi með innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél.

12,6 fm geymsla með opnanlegum glugga er í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu
og afnot af þurrkaðstöðu í sameiginlegu þvottahúsi. Stór sameiginleg lóð. 


Smelltu hér til að fá sent söluyfirlit strax

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Linda Björk Ingvadóttir, S: 868 7048 / linda@HELGAFELLfasteignasala.is
Knútur Bjarnason, S: 77 55 800 / knutur@HELGAFELLfasteignasala.is
 

----------------------------------------------------------

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.000 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 68.820,- m/vsk.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33