Fífulind 3, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 23 daga á skrá

Verð 49,9
Stærð 159
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 315
Skráð 4.10.2016
Fjarlægt 27.10.2016
Byggingarár 1997
mbl.is

Lind Fasteignasala kynnir fallega 6 herbergja 158,6 m2 fjölskyldueign á tveimur hæðum á 4 hæð við Fífulind 3 í Kópavogi með fallegu útsýni. Fimm svefnherbergi eru í eigninni,  Samkvæmt FMR er neðri hæðin 104,4 m2, risið er skráð 48,9 og geymsla í sameign 5,3 m2. Samtals 158,6 m2 .

Nánari lýsing

Forstofa með flísum á gólfi og hvítum skóskáp.
Eldhús með fallegri innréttingu með bedrekki á milli skápa og flísum á gólfi. Keramik helluborð með viftu yfir. Gert er ráð fyrir háum ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. 
Stofa-borðstofa með parketi á gólfi og útgengi út á flísalagðar svalir með fallegu útsýni.
Hjónaherbergi með parketi á gólfi og fataskáp á heilum vegg. Mjög rúmgott.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi. Fín stærð á báðum.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum nánast upp í loft. Falleg ljós innrétting með hvítum vaski. Stór handklæðaskápur. Bakar með sturtu. Opnanlegur gluggi.
Þvottahús með flísum á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.

Risloft.

Hringstigi með fallegu teppi.
Barnaherbergin eru  eru tvö með parketi á gólfi. Bæði mjög rúmgóð.
Sjónvarpsherbergi-hobbýherbergi með parketi á gólfi. 
Geymsla er í sameign með hillum og máluðu gólfi.

Þetta er frábærlega vel staðsett eign þar sem að stutt er í alla almenna þjónustu iens og Lindaskóla- leikskóla - verslanir-heilsugæslu-Smáralind og Versali þar sem að er bæði sundlaug og íþróttaaðstaða. Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 822 2123 eða helga@fastlind.is

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47