Vesturberg 100, 111

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 105
Tegund Fjölbýli
Verð per fm
Skráð 23.4.2024
Fjarlægt 1.5.2024
Byggingarár 1973
mbl.is

Laust til leigu strax. Langtímaleiga eitt til þrjú ár í senn. Hrein vanskilaskrá skilyrði, meðmæli frá fyrri leigusala ef við á.
Leiguverð 360.000kr á mánuði með öllu. Leigutaki útvegar bankaábyrgð að andvirði þriggja mánaða leigu.
Áhugsamir mega senda tölvupóst á hannes@fastlind.is. Láta fylgja með smá upplýsingar um sig, nafn og kennitala, atvinna og það sem viðkomandi telur skipta máli.


Snyrtileg og vel skipulögð 4.herbergja íbúð á efstu hæð að Vesturbergi 100 með Snyrtilegt umhverfi, sameiginlegur garður og leiksvæði á bakvið hús. Öll helsta þjónusta er í göngufæri eins og verslanir, sund, heilsurækt, skóla og heilsugæslu, sem og frábærar gönguleiðir, íþróttir og útivistarsvæði

Nánari lýsing:
Eignin er skráð 105,2 fm skv. Þjóðskrá Íslands og samanstendur af anddyri, holi, eldhúsi, borðstofu, stofu, 3 svefnherbergjum, baðherbergi m/tengi fyrir þvottavél og sér geymslu (6.4 fm) á jarðhæð í sameign ásamt sameiginlegri hjóla, vagnageymslu og þurrkherbergi. Öll aðkoma er hin snyrtilegasta og að baka til er góður garður og stutt í gott leiksvæði.


Nánari lýsing
Anddyri/hol  með fataskáp með rennihurðum og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa er björt og rúmgóð með parketi á gólfi , útgengi út á svalir til vesturs með fallegu útsýni.
Eldhús með parketi á gólfi og eldri innréttingu á tvo vegu, ofn í vinnuhæð, gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Hjónaherbergi með  fataskáp með rennihurðum og parketi á gólfi.
Barnaherbergin eru tvö með parketi á gólfi og í öðru þeirra er fataskápur.
Baðherbergi með flísalögðu gólfi og veggjum, innrétting með efri og neðri skáp, flísalögðu sturta, tengi fyrir þvottavél og þurrkara..
Geymsla sem staðsett er í sameign með hillum og máluðu gólfi.
Hjóla- og Vagnageymsla: Sameiginleg og er á jarðhæð. Sameiginlegt þurrkherbergi.
Sameiginlegur garður með Vesturbergi 94-102. Að bakatil er stutt í gott leiksvæði.
Áhugsamir mega senda tölvupóst á hannes@fastlind.is. Láta fylgja með smá upplýsingar um sig, nafn og kennitala, atvinna og það sem viðkomandi telur skipta máli.


 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22