Orkureitur A 303, 108

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 97,9
Stærð 94
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 1.044
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 2023
mbl.is

Íbúð 303

Vel skipulögð og björt 93,8 fm, þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð. Sjá sölusíðu -> Orkureiturinn

Orkureiturinn er skipulagður og hannaður með sjálfbærni og vistvæn sjónarmið að leiðarljósi. Sérstök áhersla er lögð á endurnýtingu orku og blágrænar ofanvatnslausnir. Á byggingartíma er lögð áhersla á endurvinnslu byggingarefnis, jarðvegs og gróðurs á svæðinu. Skipulag reitsins er það fyrsta í Reykjavík sem vottað er af BREEAM vistvottunarkerfinu og hefur það fengið einkunina „Excellent.

Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845 8958 eða jorunn@miklaborg.is

Eignin skiptist í forstofu með góðu skápaplássi. Inn af forstofu er baðherbergi er með sturtu og fallegri innréttingu. Þvottaaðstaða er inni á  baðherbergi. Við enda forstofu er rúmgott svefnherbergi. Eldhús er með fallegri innréttingu og er opið inn í rúmgott alrými, þar sem einnig eru stofa og borðstofa. Í alrými eru gluggar sem vísa til norðurs þar sem fallegt útsýni er til fjalla og út sundin.  Mjög rúmgott hjónaherbergi með góðum skápum er inn af alrými. Útgengt er á suðaustur svalir út af alrými.

Íbúðin afhendist með vönduðum innréttingum frá Nobila (sölu- og þjónustuaðili: GKS) innrétttingarþema sem ákveðin hafa verið af innanhússarkitekt verkefnisins, Rut Káradóttir er R3 - Jörð


Hver íbúð er útbúin loftræstikerfi með varmaendurvinnslu. Allt loft sem fer í gegnum kerfið er síað og er því minna af svifryki og frjókornum í íbúðunum en ella.


Nánari upplýsingar veitir Jórunn Skúladóttir löggiltur fasteignasali í síma 845 8958 eða jorunn@miklaborg.is og Friðjón Örn Magnússon löggiltur fasteignasali í síma 692 2704 eða fridjon@miklaborg.is


Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15