Klukkuberg 19, 221

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð 74,4
Stærð 106
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 701
Skráð 2.5.2024
Fjarlægt 10.5.2024
Byggingarár 1991
mbl.is

Gimli fasteignasala og Lilja Hrafnberg kynna:  Klukkuberg 19, 221 Hafnarfjörður.

Falleg og björt 4ra herbergja útsýnisíbúð með sérinngangi og sér bílastæði í upphitaðri bílageymslu. Íbúðin sem er á tveimur hæðum er í heildina skráð 106,1 fm. þar af er neðri hæð 55,8 fm, efri hæð 45,6 fm og geymsla 4,7 fm. Neðri hæðin samanstendur af stofu með stórfenglegu útsýni yfir Hafnarfjörð og Faxaflóa, borðstofu og eldhúsi með útsýni yfir Urriðaholt og víðar, forstofu með skápum og gestasnyrtingu sem er í dag nýtt sem geymsla, allar lagnir til staðar. Á efri hæðinni sem státar af sama fallega útsýninu og góðri lofthæð eru 3 góð svefnherbergi, rúmgóðar 10,8 fm svalir úr einu þeirra, baðherbergi með sturtu, baðkari og þvottaaðstöðu. 

Bókið skoðun hjá Lilja Hrafnberg  í síma 8206511, eða lilja@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Forstofa: með hvítum fataskápum, flísar á gólfi. 
Geymsla/gestasnyrting: inn af forstofu. Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir gestasnyrtingu og eru allar lagnir til staðar og tilbúnar fyrir salerni og vask. Seljandi getur látið setja upp salerni og vask fyrir afhendingu sé þess óskað.
Stofa: rúmgóð með miklum gluggum veggja á milli og frábæru útsýni. Parket á gólfi. 
Borðstofa: rúmgóð með stórum gluggum og frábæru útsýni. Parket á gólfi. 
Eldhús: með hvítri höldulausri innréttingu, parket á gólfi. 
Svefnherbergi #1: með útgengi á 10,8 fm svalir til suðurs. Góð lofthæð, parket á gólfi. 
Svefnherbergi #2: með hvítum fataskápum og parketi á gólfi. 
Svefnherbergi #3: með góðri lofthæð, parket á gólfi. 
Baðherbergi: með sturtu, baðkari, vegghengdu salerni, innréttingu með vaski og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfum og upp veggi.  
Geymsla: staðsett á jarðhæð, 4,7 fm.
Íbúðinni fylgir sér stæði í lokaðri, upphitaðri bílageymslu. Möguleiki er á að kaupa eignina án stæðis og lækka þá verðið sem því nemur.
Hjóla- og vagnageymsla er í sameign. 


Niðurlag:
Nánari upplýsingar veitir: Lilja Hrafnberg Viðskiptafræðingur/Löggiltur fasteignasali, í síma 8206511, tölvupóstur lilja@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25