Lækjarbrekka 37, 801

Fjarlægð/Seld - Eignin var 8 daga á skrá

Verð 64,9
Stærð 139
Tegund Sumarhús
Verð per fm 468
Skráð 15.10.2021
Fjarlægt 23.10.2021
Byggingarár 2007
mbl.is

Fasteignaland kynnir:

Lækjarbrekka, Syðri-Brú, Hitaveita, heitur pottur. Glæsilegt útsýni. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið),

Fasteignaland kynnir: Sumarhús sem stendur á 9.105 fm eignarlóð í landi Syðri Brúar í Grímsnes-og Grafningshreppi. Húsið er skráð 107,2 fm að stærð ásamt millilofti. Á lóðinni er einnig geymsla skáð 31,5 fm eða samtals 138,7 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands.  

Um er ræða glæsilegt hús á skipulögðu sumarhúsasvæði. Húsið er með steyptri plötu með hitalögn í. Skynjarar (stýring fyrir hita) er í herbergjum.

Húsið skiptist; Forstofa með flísum á gólfi. Inn af forstofu er fataherbergi en samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir gesta WC (þrjú baðherbergi).  Hol með góðri lofhæð og parketi á gólfi. Stofan er með góðri lofhæð og parketi á gólfi. Eldhúsið er með flísum á gólfi, fallegri hvítri innréttingu, vönduðum tækjum t. m. tveir ofnar. Tvöfaldur amerískur ísskápur. Stór borðkrókur með útgengi út á sólpall. Sjónvarpshol með parketi á gólfi og útgengi út á suður sólpall. Baðherbergi með flísum á gólfi, fallegri hvítri innréttingu, tengi fyrir þvottavél og sturtuklefa. Tvö góð herbergi með parketi á gólfi.


Milliloft: þrískipt, lítið hol og tvö góð herbergi með opnanlegu fagi.  
Geymsla/bílskúr: Skráð 31,5 fm, Tvískipt, bílskúr með bílskúrshurð og tveimur gönguhurðum. Baðherbergi með hvítri innréttingu og sturtuklefa. Epoxy á gólfi.

Af sólpalli er gengið inn í geymslu/þvottahús þar sem inntök hússins eru.

Stór sólpallur er við húsið með girðingu og skjólgirðingu og heitum potti.

Á milli bílskúrs og hús er búið að byggja þak yfir ca. 60 fm rými.
Lóðin er gróin 9.105 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni og búið að  planta talsvert af trjám.

Lokað svæði (símahlið).


Árgjald er kr. 35.000 kr. sem fer í viðhald á vegi og hliði á svæðinu.

Möguleiki er að fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni.


Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 60 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is

Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali s. 898-0508 netfang: arni@fasteignaland.is
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66