Bakkastaðir 73, 112

Fjarlægð/Seld - Eignin var 25 daga á skrá

Verð 44,9
Stærð 107
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 420
Skráð 6.9.2017
Fjarlægt 1.10.2017
Byggingarár 1999
mbl.is

450 Fasteignasala kynnir :

Spennandi 4ra herbergja íbúð á vinsælum og eftirsóttum stað í Grafarvogi. Eignin er með sérinngang og góðum sólpall.

Birt stærð eignar samkv. Þjóðskrá Íslands er 107m2

Eignin skiptist í forstofu, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahúsi, eldhús og geymsla. 

Stofan: er rúmgóð með parketi og nýtist einnig sem borðstofa. Útgengt er á pall úr stofu. Stofan nýtist einnig sem sjónvarpshol
Eldhúsið: er með góðu skápaplássi, ofn, helluborð, vifta, borðkrók og útgengt er á hellulagða stétt með sér afnotarétt. Fordæmi eru fyrir öðrum palli út frá eldhúsi
Svefnherbergi: eru þrjú og eru rúmgóð með og parket á gólfi. Fataskápar í öllum herbergjum.
Baðherbergið: Innrétting með vaskaskáp, salerni, baðkar og sturta. Flísalagt að hluta
Þvottarhús: er rúmgott og ágætis vinnuplássi.
Sér geymsla fylgir íbúðinni í sameign.

Þess má geta að stétt við framan húsið er upphituð og auðveldar því algengið yfir veturna.

Stutt er í alla helstu þjónustu við Egilshöll, skóla, leikskóla, golfvöll og útivist

Nánari upplýsingar veitir:
Páll Heiðar Pálsson S: 775-4000, 450-0000 palli@450.is Löggiltur fasteignasali 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 450 fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35