Hrafnaklettur 6, 310

Fjarlægð/Seld - Eignin var 41 dag á skrá

Verð 27,9
Stærð 96
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 291
Skráð 3.1.2021
Fjarlægt 13.2.2021
Byggingarár 1979
mbl.is

Lýsing eignar:
Domusnova Akranesi og Aron Kristjánsson aðstoðarmaður fasteignasala/Í löggildingarnámi kynna:  Fjögrra herbergja 96,0 fm Íbúð,  Á þriðju hæð í fjölbýlishúsi byggðu 1979, að Hrafnskletti 6,  310 Borgarnesi.  
Um er að ræða bjarta og rúmgóða íbúð.  Húsið er nýmálað og múrviðgert að utan og í góðu ástandi.  Skipt hefur verið um gler og glugga.  Íbúðin  samanstendur af holi, eldhúsi, stofu, þremur svefnherbergjum og baðherbergi.  Í kjallara er sér geymsla, ásamt sameiginleguþvottahúsi og hjóla- og vagnageymslu. 

Samkvæmt FMR er íbúðin 96 fm auk 21,8 fm sameignar.


Nánari lýsing:
Hol: Með flísum á gólfi
Eldhús: flísar á gólfi með fallegri innréttingu og góðum tækjum.
Stofa: Góð og rúmgoð stofa með flísum á gólfi, Gengið er út á svalir úr stofu.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi I:  Parket á gólfi.
Svefnherbergi II:  Parket á gólfi.
Baðherbergi: er nýlega endurnýjað með nýjum tækjum, innréttingum og flíslagt í hólf og gólf.

Nánari upplýsingar veitir:
Aron Kristjánsson aðstoðarmaður fasteignasala / Í löggildingarnámi / 661-4464 / aron@domusnova.is
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820 0303 / olafur@domusnova.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23