Gullsmári 9, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 17 daga á skrá

Verð 69,5
Stærð 93
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 750
Skráð 26.2.2024
Fjarlægt 15.3.2024
Byggingarár 1996
mbl.is

Bogi Molby Pétursson fasteignasali og Lind fasteignasala kynna til sölu:  2ja - 3ja herbergja útsýnisíbúð í lyftuhúsi fyrir 60 ára íbúa og eldri.  Íbúðinni fylgir stæði í bílskýli.  Íbúðin er á 13. hæð og hefur hún tvennar svalir.  Góð lofthæð og geymslurými/geymsluloft sem veitir ýmsa nýtingarmöguleika.  Á jarðhæð er félagsmiðstöðin Gullsmári þar sem er ýmis þjónusta og boðið upp á mat.  Á efstu hæð hússins er samkomusalur fyrir félagstarf og fundi, einnig leigir húsfélagið salinn til eigenda til afnota.
Söluyfirlit: 

Skv fasteignaskrá. Alls 92,7fm.  Íbúðarrými 68fm.  Stæði í bílskýli 24,7fm.  Bygginarár 1996/1997

Nánari Lýsing: Komið er inn í anddyri með fataskáp. Rúmgóð björt stofa með parketi á gólfi,  Gengið út á suðursvalir með mjög fallegu útsýni. Eldhús með eikarinnréttingu, borðkrókur við glugga í eldhúsi.  Útganngur á svalir í norður.  Herbergi með golfbúk og fataskápum.  Baðherbergi með sturtu, innréttingu og tengi fyrir þvottavél. Sameiginleg hjólageymsla er á jarðhæð.   Sérgeymsla er í kjallara.  Stutt er í alla þjónustu og verslanir.

Seljendur/Kaupendur mínir fá Vildarkort Lindar.  Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum:  Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 

Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:   Bogi Molby Pétursson  6993444 / Molby@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég verðmet eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900.kr
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40