Lækjarbrekka 27, 801

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1199 daga á skrá

Verð 29,9
Stærð 155
Tegund Orlofs
Verð per fm 193
Skráð 19.9.2016
Fjarlægt 1.1.2020
Byggingarár 2005
mbl.is

ÁS fasteignasala s:520-2600 kynnir:

Fallegt og vandað 77,7 fm SUMARHÚS, ásamt  ca. 77 fm GEYMSLU og ca: 12 fm GRÓÐURHÚS, samtals 166,7 fm á 4.626,0 fm EIGNARLÓÐ á FRÁBÆRUM ÚTSÝSNISSTAРí landi Syðri Brúar í Grímsnes-og Grafningshreppi.
Athuga skal að fermetrar á geymslu og gróðurhúsi eru ekki inni í fermetrum sem uppgefnir eru í Þjóðskrá.  
 "HITAVEITA og RAFMAGN". 
GÓLFHITI með hitastillum í hverju rými. Lokað svæði með símahliði. Árgjald er kr. 30.000,- sem notað er í að halda vegum í lagi og kostnaður við símahlið.

HÚSIÐ:  Forstofa með skápum, flísar á gólfi. Hol með flísum á gólfi. Eldhús með viðarinnréttingu, gashelluborð, ofn, flísar á gólfi. Úr eldhúsi er opið inn í stofu sem er með upptekin loft og fallegum útsýnisgluggum, p.parket á gólfi. Útgengt á stóra timburverönd úr stofu með HEITUM POTTI. Gangur með flísum á gólfi. Baðherbergi með viðarinnréttingu, sturtuklefa flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél á baði. Útgengt af baði á veröndina að heita pottinum. 2 svefnherbergi með skápum í báðum, parket á gólfum. (Möguleg 3 herbergi en búið að oppna eitt til að stækka stofuna, lítið mál að breyta aftur). P.parket er á öllum gólfum, nema á forstofu, eldhúsi og baðherbergi eru flísar. Loft eru upptekin í öllu húsinu. 
Aðgengið að geymslunni þar sem inntök hússins eru er utan frá.
Stór timburverönd með heitum potti sem er rafmagnspottur, lítið mál að breyta í hitaveitupott ef vill. 
GEYMSLA: Er ca: 70 fm gamalt fjárhús sem bíður upp á mikla möguleika. Búið er að setja nýtt þak og steypa plötu, vantar að einangra og klæða.
GRÓÐURHÚS: Er ca: 12 fm glerhús með matjurtagarði við hliðina. 
LÓÐIN: Er vel ræktuð með fallegum gróðri og trjám, matjurtagarður.

HÚSIÐ STENDUR HÁTT Í LANDINU OG ER ÞVÍ FRÁBÆRT ÚTSÝNI TIL ALLRA ÁTTA.


Stutt er í alla þjónustu svo sem verslanir á Selfossi ca. 16,0 km. í sund, golf, veiði, gönguleiðir út í náttúruna í kring og fl. Einnig er stutt til þekktra staða eins og Kerið, Laugavatn, Skálholt, Laufás, Gullfoss og Geysi og svo mætti lengi telja. Vegalengd frá  Reykjavík er vel innan klukkutími um Hellisheiði og jafnvel styttri um Nesjavelli.

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66
Mynd 67
Mynd 68
Mynd 69
Mynd 70
Mynd 71
Mynd 72
Mynd 73
Mynd 74
Mynd 75
Mynd 76
Mynd 77
Mynd 78
Mynd 79