Blómvellir 9, 221

Fjarlægð/Seld - Eignin var 57 daga á skrá

Verð 132,9
Stærð 209
Tegund Einbýli
Verð per fm 636
Skráð 20.7.2022
Fjarlægt 16.9.2022
Byggingarár 2003
mbl.is

DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;

Gullfallegt einbýlishús á 2 hæðum við Blómvelli 9 á völlunum í Hafnarfirði.

Gólfsíðir gluggar frá efri hæð og niður á neðri hæðina með speglagleri sem gefa húsinu einstakt yfirbragð! Innkeyrslan er hellulögð og harðviður í bland við múrhúð er utan á húsinu. Innkeyrslan er hellulögð og næg bílastæði við húsið.


Þetta er sérlega vel skipulagt hús:
Gengið er inn á jarðhæð, þar er rúmgott eldhús, stór stofa/borðstofa, baðherbergi með sturtu - þaðan er stutt að stinga sér út í heitan pott sem er á sólpalli.
Bílskúrinn er innangengur frá geymslu/þvottahúsi.
Á efri hæðinni eru 3 svefnherbergi ásamt rúmgóðu sjónvarpsholi sem auðveldlega má breyta í svefnherbergi nr 4. Aðal baðherbergi með baðkari, sturtu og innréttingu. Útgent er út á svalir frá holi og hjónaherbergi.
Bílskúrinn er innangengur frá forstofu, hann er eins og áður sagði 31 fm. Bílskúrinn er snyrtilegur með 4 gluggum, á gólfum eru flísar og hiti er í gólfi. 


* Húsið sjálft er 177.1 fm og bílskúrinn er 31 fm. Samtals eru þetta 209 fm.
* Hitastýrikerfi fyrir gólfhitann var nýlega endurnýjað
* Búið er að endurnýja helluborð í eldhúsi


Lýsing á eign:
Forstofan er með flísum á gólfi, þaðan er innangengt í þvottahús og rúmgóða geymsla. Frá þvottahúsi er svo gengið inn í bílskúrinn. Flísar eru á gólfum á neðri hæðinni.
Rúmgott eldhús með nægu skápaplássi og eyju með helluborði. Borðkrókur er í eldhúsinu. Baðherbergi er á neðri hæðinni, þar er upphengt salerni, innrétting og sturta. Þaðan er svo hægt að ganga frá holi og út á skjólgóðan sólpall með heitum potti.
Stofan er rúmgóð, flísar eru á gólfum neðri hæðar.
Steyptur stigi er upp á efri hæðina, þegar að upp er komið er hátt til lofts, opið og bjart sjónvarpshol með fallegum hornglugga. Þar er hægt að útbúa svefnherbergi nr. 4 með því að loka af sjónvarpsholinu. Útgegnt er á svalir frá holi. 3 rúmgóð svefnherbergi með skápum og parketi á gólfi, einnig er útgengt út á svalir frá hjónaherberginu. Baðherbergi með upphengdu salerni, innréttingu og baðkari. Fallegar marmaraflísar eru á veggjum.

Þetta er fallegt fjölskyldu hús á 2 hæðum, húsið opið og bjart og vel skipulagt.

 

Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46