Hjarðarhagi 29, 107

Fjarlægð/Seld - Eignin var 6 daga á skrá

Verð 89,9
Stærð 158
Tegund Hæðir
Verð per fm 570
Skráð 1.4.2022
Fjarlægt 8.4.2022
Byggingarár 1956
mbl.is

ALLT fasteignasala kynnir nýkomna í einkasölu vel skipulagða og sérlega sjarmerandi 4-5. herbergja, 157,6 fm íbúð á 1.hæð, þar af er bílskúr 33,4fm.
Stór og gróinn garður,  í útjaðri hans er draumaleiksvæði fyrir börnin
Eign í hjarta Vesturbæjarins.


Allar nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali, í netfangið pall@allt.is  &
Jóhann Halldórsson löggiltur fasteignasali, í netfanginu jh@allt.is og í síma 615-4423 

Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, tvær samliggjandi stofur ,þar sem er gengt út á svalir, eldhús og baðherbergi. Á jarðhæð er geymsla og sameignilegt þvottahús í sameign.
Bílskúr stendur sér og bílstæði er fyrir framan


SKIPULAG:
Gengið er upp tröppur og um sérinngangur inn á hæðina.
ÍBÚÐ:
Forstofa: Komið inn í forstofu með fataslá og hillu. Þaðan inn í hol sem tengir saman stofur og eldhús. Úr holinu er gengið inná svefnherbergisgang.
Stofa og borðstofa: Opið og bjart rými með stórum suðvestur gluggum. Gengið er úr stofu út á svalir. 
Eldhús: Eldhús er rúmgott, með góðum gluggum á tvo vegu og borðkrók.
Svefnherbergisgangur: L laga með rúmgóðum fataskáp.
Herbergi 1, hjónaherbergi: Rúmgott og með góðum skápum. Gengt er út á svalir úr hjónaherbergi.
Herbergi 2: Barnaherbergi.
Herbergi 3: Svefnherbergi.
Baðherbergi: Með baðkari, innbyggðum skáp og glugga.
Svalir: Með svalalokum (ekki yfirbyggðar svalir).  Gengt niður í garð gegnum hringstiga.

Bílskúr: Rúmgóður bílskúr með rafmagni og heitu og köldu vatni.  
Bílastæði: Rúmgott bílastæði fyrir framan bílskúr. 

Sameign: Í sameign á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús.
Geymsla: Sérgeymsla á jarðhæð fylgir eigninni.

Að sögn seljanda hefur eftirfarandi verið framkvæmt.
Hús steinað að utan fyrir u.þ.b 4.árum
Skipt um skolplagnir fyrir u.þ.b 20.árum 

Niðurlag
Einkar eftirsóknarverð ibúð á eftirsóttum stað.




ALLT Fasteignasala – Mosfellsbær (Þverholt 2) – REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 62) Allt fyrir þig .....
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.500 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28