Auðbrekka 16, 200

Fjarlægð/Seld - Eignin var 129 daga á skrá

Verð 68,7
Stærð 123
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 557
Skráð 15.8.2022
Fjarlægt 23.12.2022
Byggingarár 1967
mbl.is

Lind fasteignasala og Sævar Bjarnason löggiltur fasteignasali kynna Auðbrekku 16, sem er 3 herbergja björt og falleg íbúð á efstu hæð á vel staðsettum stað í Kópavogi.
Birt stærð eignar er 123,4 fermetrar, merkt 03-01, fastanúmer 205-8791, skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi, þvottahús og svölum.

Næsta árs fasteignamat 68.700.000 kr.
Smelltu hér og fáðu söluyfirlit strax.

Nánari lýsing á eign:
Inngangur er sameiginlegur með fyrstu og annari hæð.  Fataskápur og fatahengi er fyrir framan á íbúð.
Eldhús er sameiginlegt setustofu og borðstofu og var endurnýjað 2017.  Tækin eru frá Ormson setrinu og borðplata og veggir frá Mortex.  Gert er ráð fyrir tvöföldum ísskáp í eldhúsinnréttingu og uppþvottavél í fallegri innréttingu.
Búr er samhliða elhúsi og er það rúmgott með góðum hillum og smekklegri rennihurð.
Stofan er rúmgóð opin og björt með fallegu útsýni yfir Fossvoginn.  Parket á gólfi.
Hjónaherbergið, er með fataskáp og parketlagt, útgengt er á suðursvalir.
Barnaherbergi er með fataskáp og parketlagt.
Baðherbergi er með nýlegri innréttingu, upphengdu salerni og sturtuklefa.  Flísalagt að mestu en með plastparketi á gólfi að hluta.   
Þvottahús er með góðri innréttingu er samhliða baðherbergi.
Stutt í alla þjónustu og göngufæri í Hamraborg, skóla og leikskóla og sundlaug.  Hér er um eign sem vert er að skoða, eign sem er staðsett í iðnaðarbyggð sem er að breytast í íbúðabyggð.

Allar nánari upplýsingar og ráðgjöf um eignina veitir Sævar Bjarnason löggiltur fasteignasali, sími: 844-1965, saevar@fastlind.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld :
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28