Hótel Dalvík, 620

Fjarlægð/Seld - Eignin var 7 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 1.314
Tegund Atv.
Verð per fm
Skráð 3.8.2023
Fjarlægt 11.8.2023
Byggingarár 1973
mbl.is

HÓTEL DALVÍK.
Skíðabraut 18, 620 Dalvík.

Hótelið er vel staðsett og stendur við Skíðabraut 18, miðsvæðis í Dalvík.

Hér er hægt að fá sent söluyfirlit strax.

Á hótelinu eru 24 tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi og 4 tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi.
Í anddyri eru setustofa, bar og skrifstofa. Stór matsalur sem er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði.
Á fyrstu hæð eru 12 herbergi með tveimur rúmum og sérbaðherbergjum. Eins eru fjögur herbergi með sameiginlegu baðherbergi og eldunaraðstöðu. 
Á annari hæð eru 12 herbergi með tveimur rúmum og sérbaðherbergjum. 
Eitt herbergi er án baðherbergis.
Tveir bússtaðir/bungalo, annar með tveimur herbergjum og baðherbergi, hitt er svíta með baðherbergi.
Í kjallara er eitt úleiguherbergi með tveimur rúmum og baðherbergi. Eins er rými/stór salur í kjallara sem hægt er að leiga út.

Starfsmannaaðstaða í kjallara, þar eru fjögur herbergi og sameiginlegt baðherbergi ásamt eldunaraðstöðu. Einnig eru þar geymslur og þvottahús með stórri þvottavél og öðrum tækjum. 

Þráðlaust net WI-FI) inná öllum herbergjum.

Þvottaherbergi í sameiginlegu rými.
Í garði er sólpallur með borðum.

Útsýni er gott yfir bæinn og til fjalla. Stutt til sjávar, í nágreni við sundlaug og aðra afþreyingu, svo sem hvalaskoðun, sjóstangaveiði, fuglaskoðun og ferjusiglingu til Grímseyjar.
Útreiðatúrar, snjósleðaferðir og fjallaskíðaferðir eru einnig vinsælar. 
Um 35 mínútna akstur til Akureyrar og c.a. 7 km. fjarlægð frá golfvelli, sem er í Svarfaðardal.

Allar nánari upplýsingar veita Knútur Bjarnason, s: 7755 800, knutur@helgafellfasteignasala.is
og Kristján Þór Sveinsson, s: 898 6822, kristjan@helgafellfasteignasala.is

 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við verðmetum eign þína þér að kostnaðarlausu, þó kannski fyrir einn kaffibolla -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 74.400,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38