Reynihlíð 17, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 22 daga á skrá

Verð 143,0
Stærð 253
Tegund RaðPar
Verð per fm 565
Skráð 3.11.2021
Fjarlægt 26.11.2021
Byggingarár 1983
mbl.is

EIGNIN ER SELD
FJÁRFESTING FASTEIGNASALA, SÍMI 562-4250, ER MEÐ Í SÖLU SÉRLEGA VEL HANNAÐ ENDARAÐHÚS MEÐ AUKAÍBÚÐ Á VINSÆLUM STAÐ VIÐ REYNIHLÍÐ 17 Í REYKJAVÍK.
EIGNIN VERÐUR EKKI SÝND FYRIR SÝNINGARDAGINN 09.11.21

Um er að ræða bjart og fallegt vel viðhaldið pallabyggt endraðhús með aukaíbúð á þessum góðum stað við Reynihlíð í Reykjavík.
Fjögur góð svefnherbergi.
Allar innréttingar í húsinu eru sérsmíðaðar og hefur húsið fengið gott viðhald alla tíð.  
Stórir gluggar eru í húsinu sem hleypa mikilli birtu inn í húsið.
Húsið er skráð hjá Þjóðskrá Íslands samtals 253,3 fm.  En skv. teikningum er það rúmir 300 fm (auk þess er líka stórt útgrafið kjallararými sem er heldur ekki í stærð hússins)
Góður garður með veröndum.

Nánari upplýsingar hjá  Óskari í síma 822-8750 (oskar@fjarfesting.is)

Nánari lýsing: 
Inngangshæð: Komið er inn í forstofu með fallegum fataskápum. Gler rennihurð inn í hol.
Hol með parketi.
Rúmgott hjónaherbergi með parketi og góðu skápaplássi.
Herbergi með parketi og skápum.  Áfast skrifborð er í herbergi.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum.  Baðker, sturta og innrétting.
Mið pallur: Eldhús með sérsmíðaðri innréttingu, fallegur ljós steinn á borðum, borðkrókur í eldhúsi.  Borðstofa með parketi, staðsett við stóra glugga.
Efri pallur:  Stórar stofur með parketi, gengið út á hellulagðar svalir, rennihurð út á svalir.  Arinstofa með parketi og áföstum bekkjum.
Efsti pallur: Sjónvarpstofa með parketi, góð skrifstofa með parketi.  Opið er á milli hæða og kemur mjög fallega út.  Loftaklæðning í stofu á efri og efsta palli er nýleg.
Neðri pallur: Sérinngangur 
Herbergi með parketi og skápum. Sérsmíðað rúm.  Sérsmíðað skrifborð getur fylgt.
Rúmgott herbergi með parketi og skápum, sérsmíðað skrifborð og hillur.
Neðsti pallur: Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtu og innrétting með steinborðplötum.
Eldhús með fallegri hvítri innréttingu og flísum á gólfi.  Stór og góð stofa með parketi á gólfi.
Kjallari:  Stór geymsla og þvottahús, er ekki í skráðum fermetratölum hússins skv. Þjóðskrá Íslands.

Bílskúr í bílskúrslengju sem er 25,7 fm. að stærð. með hita og rafmagni.

Húsið hefur hlotið gott viðhald alla tíð.  Húsið var málað að utan fyrir ca. 3 árum. Búið að skipta um gler og gluggalisti að mestu leyti.  Nú í sumar var skipt um 3 glugga og svalahurð (rennihurð út á svalir).  Botnstykki í gluggum hafa verið lagfærð eftir þörfum.  Ný bílskúrshurð var sett árið 2019.

Kostnaður kaupanda vegna kaupa:1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati.  1,6% fyrir lögaðila, en 0,4% við fyrstu kaup einstaklinga. 2.  Þinglýsingargjald er 2500,- kr af hverju skjali. 3.  Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar. 4.  Umsýsluþóknun  sjá kauptilboð.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43