Fífulind 15, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 1 dag á skrá

Verð 76,9
Stærð 110
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 697
Skráð 4.3.2024
Fjarlægt 6.3.2024
Byggingarár 1997
mbl.is

*LAUS STRAX*

Hraunhamar fasteignasala kynna snyrtilega og einstaklega vel skipulagða 4ra - 5 herbergja endaíbúð á 1.hæð með verönd við Fífulind 15 í Kópavogi. Stærð eignarinnar er alls 110,4 fm og skiptist samkvæmt Þjóðskrá Íslands 104,4 fm íbúð og 6 fm geymslu. 

Eignin skiptist m.a. þannig: Sérinngangur, forstofa með skáp, hol/sjónv.hol, rúmgott eldhús með snyrtilegum innréttingum, góður borðkrókur, björt rúmgóð stofa með útgang út á rúmgóða hellulagða veröndina (sérafnotaréttur)  með skjólgirðingu. 
Tvö rúmgóð barnaherbergi með skáp. Rúmgott hjónaherbergi með skáp. Innaf holi er gott þvottaherbergi. Gott baðherbergið með baðkari með sturtuaðstöðu í, flísar á gólfi og veggjum, gluggi, snyrtileg innrétting.


 Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða hrafn@hraunhamar.is

Nánari lýsing: Sérinngangur.
Forstofa: Með flísum á gólfi
Þvottahús: Með tengi fyrir þvottavél og þurrkara
Sérgeymsla: 6 fm.
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt í hólf og gólf. Baðkar með sturtuaðstöðu
Eldhús: Snyrtileg viðarinnrétting. Flísar á gólfi.
Stofa: Björt með góðum gluggum og útgangi á verönd með skjólgirðingu til suðurs. Parket á gólfum.
Sjónvarpshol: Með parketi á gólfum.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskápum.
Tvö barnaherbergi: Rúmgóð með parketi á gólfi og fataskápum

Sérgarður/sólverönd hellulögð með skjólgirðingum. (sérafnotaréttur) 
Snyrtileg hefðbunding sameign. Mjög góður suðurgarður. 
Frábær staðsetning á þessum vinsæla stað innst í botnlanga, næg bílastæði og mjög gott aðgengi að íbúðinni. 


Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í farabroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is 

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30