Lautasmári 4, 201

Fjarlægð/Seld - Eignin var 41 dag á skrá

Verð 55,9
Stærð 147
Tegund Fjölbýli
Verð per fm 381
Skráð 22.1.2020
Fjarlægt 3.3.2020
Byggingarár 1997
mbl.is

LAUTASMÁRI 4 ER SELDUR OG ER Í GREIÐSLUMATSFERLI.
Gimli fasteignasala kynnir í einkasölu fimm herbergja íbúð á 2 hæðum í sex hæða fjölbýlishúsi. Íbúðin er skráð skv. FMR 146.6 fm. Fasteignamat hennar er kr. 55.250.000.

Íbúðin er á 1 hæð og kjallara. 
Skipulag:
Efri hæð. Forstofa, eldhús, stofa, baðherbergi, hjónaherbergi og sjónvarpsherbergi, en þar er gert ráð fyrir að sé svefnherbergi í upphafi þegar húsið er byggt og lítið mál er að stúka það af og nýta sem herbergi, skápur.

Neðri hæð. Baðherbergi, hol og tvö rúmgóð svefnherbergi.
Hægt er að ganga inná neðri hæðina úr sameign, þannig að 2 inngangar eru inní íbúðina úr sameign.

NÁNARI LÝSING:
Forstofa.
Eldhús sem er rúmgott með góðum borðkrók og glugga.
Stofa með útgengi á suðursvalir.
Hjónaherbergi með útgengi á suðursvalir.
Sjónvarpsherbergi sem lítið mál er að stúka af og nýta sem herbergi.
Baðherberbergi flísalagt með baðkari og sturtuklefa, innrétting á baði, gluggi.
Góður hringstigi er niður á neðri hæðina.
Herbergi sem er um 24 fm með skáp.
Herbergi rúmgott með skáp.
Hol.
Baðherbergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél, flísalagt.
Gólfefni eru flísar.
Sérgeymsla er í kjallara og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.



Niðurlag: Falleg og vel skipulögð fimm herbergja íbúð á 1 hæð á eftirstóttum stað í Kópavogi.
Hússjóður kr. 12.500.

Nánari upplýsingar veitir Bárður H Tryggvason sölustjóri, í síma 8965221, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti til bardur@gimli.is


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á. 
Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.500,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á. 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19