Fjarkaland, 851

Fjarlægð/Seld - Eignin var 13 daga á skrá

Verð 18,9
Stærð 29
Tegund Sumarhús
Verð per fm 652
Skráð 3.5.2024
Fjarlægt 17.5.2024
Byggingarár 2010
mbl.is

Lýsing eignar
Fjarkaland við Hellu er 7,7 hektara eignarland með 29 m* sumarhúsi með ótal möguleika til ræktunar eða annarar uppbyggingar en leyfi er fyrir byggingu á 2,200 m* byggingu á landinu samkvæmt eiganda landsins.
  Mikið líf er á svæðinu og mikið um fugla af ýmsum gerðum.  Á landinu í dag er sumarhús sem samkvæmt eiganda er 29*m ásamt tveimur stórum hestagerðum, húsið er skráð 20* sem seljandi segir að sé röng skráning.  Skurðir afmarka landið á alla kanta sem gerir auðveldara að skipta niður.  Fallegt útsýni er í allar áttir og meðal annars má sjá til Vestmannaeyjar, Ingólfsfjall, Eyjafjallajökul og meira að segja Hekla blasir við.
  Húsið er með eldhúsinnréttingu, salerni og svefnkrók. 
Beygt er að landinu af Þykkvabæjarvegi en aðeins eru 10 mín til Hellu og stutt í Þykkvabæinn og er mikil gróðursæld á svæðinu hvort sem þú vilt rækta kartöflur, grænmeti eða jafnvel hamp.  60m* ferönd er umhverfis húsið ásamt 30*m geymslu skammt frá, en samkvæmt fasteignamati er veröndin skráð 8,3m*.
Hér er komin eign sem er tilvalin fyrir hestafólk og þá sem vilja algeran frið fyrir skarkala borgarinnar og njóta náttúrunnar á þann hátt sem maður á að gera.  

Nánari upplýsingar veitir Þorleifur í síma 822-8558 Kristján Baldursson kristjan@trausti.is  thorleifur@trausti.is

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63