Lækjarbrekka 18, 805

Fjarlægð/Seld - Eignin var 25 daga á skrá

Verð 34,9
Stærð 73
Tegund Sumarhús
Verð per fm 478
Skráð 25.2.2024
Fjarlægt 22.3.2024
Byggingarár 2021
mbl.is

***Seldur með fyrirvara***
Lækjarbrekka 18, Syðri Brú, 805 Selfoss. Sumarhús með möguleika á rekstrarleyfi sem hentar fyrir útleigu á sumarhúsi  en búið er að gera breytingu á deiliskipulagi jarðarinnar þannig að kaupendur geta nýtt lóðina fyrir rekstur/útleigu allan ársins hring. Lokað svæði með rafmagnshliði (símahlið).


Fasteignaland kynnir: Sumarhús ásamt gestahúsi við Lækjarbrekku 18 í landi Syðri Brúar í Grímsnes-og Grafningshreppi. Stærra húsið, skráð sumarhús og er 45,4 fm að stærð.  Minna húsið skráð geymsla 27,6 fm og er nýtt sem gestahús. Samtals eru húsin skráð 73 fm samkvæmt Þjóðskrá Íslands. Húsin voru byggð árið 2021. Um er ræða bjálkahús sem hafa verið einangruð að utan og klædd með kanadískri klæðningu frá Þ. Þorgrímssyni ehf.  Þetta svæði er hitaveitusvæði og búið er að setja upp kassa ef vilji er fyrir því að taka inn heitt vatn á einverjum tímapunti. Í dag eru rafmagnsofnar og varmaskiptir fyrir neysluvatn. Búið er ganga frá lögnum í stærra húsið með hitaþráð. Lóðin er skráð 5.168 fm eignarlóð með glæsilegu útsýni. 

Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir í stærra húsinu, tveimur herbergjum, baðherbergi, stofu og eldhúsi.  Milliloft er yfir herbergjum.  Lítilsháttar frágangur eftir. Gólfefni fylgir með í kaupum á eigninni. 

Gestahús: Skiptist í L-laga rými stofu og eldhús með parketi á gólfi. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu með kermik helluborði fyrir tvær hellur.  Góður borðkrókur.  Baðherbergi er með fallegri viðarinnréttingu og sturtuklefa. Tengi fyrir þvottavél.

Gámur: Möguleiki að fá 20 ft (15 f,), gám sem er á lóðinni. 

Stór sólpallur um 200 fm með skjólgirðingu og lýsingu.  Nýr heitur pottur (rafmagnspottur).
Möguleiki er að fá hluta að innbúi með í kaupum á eigninni.
Góð aðkoma og næg bílastæði. Lokað svæði (símahlið).

Árgjald í félag sumahúsaeiganda á svæðinu er kr. 35.000 og fer í viðhald á vegi og hliði á svæðinu.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 16 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali s. 893-1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Hrönn Ingólfsdóttir, löggiltur fasteignasali, s: 692-3344, netfang: hronn@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: bjorgvin@fasteignaland.is

 

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47