Brautarholt 6, 105

Fjarlægð/Seld - Eignin var 212 daga á skrá

Verð Tilboð
Stærð 1.060
Tegund Atv.
Verð per fm
Skráð 31.1.2022
Fjarlægt 1.9.2022
Byggingarár 1958
mbl.is

- Seld með fyrirvara um fjármögnun - 
Ríkiskaup óska eftir tilboðum í 1. og 2. hæð í  eigninni við Brautarholt 6, 105 Reykjavík, fastanúmer 201-0532 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Birt stærð 1059,8 m2.

Eignin skiptist í 338,5 m2 skrifstofur/lager á jarðhæð ásamt 332,8 m2 lager í bakhúsi og 338,5 m2 skrifstofu/lager á 2. hæð. Um er að ræða fyrrum lagerhúsnæði Þjóðskjalasafns Íslands. 
Húsnæðið er í heild 4 hæðir. Á 3. og 4. hæð er verið að útbúa íbúðahúsnæði en þær hæðir eru ekki hluti af þessari sölu.
Að framanverðu fyrir miðju er gengið er inn í sameiginlegan, bjartan og rúmgóðan, stigagang sem hefur verið lagfærður. Lyfta er í stigagangi en hún er biluð.
Jarðhæðin  er 671,3 m2. Fremri hlutinn og sá hluti er snýr að götu er um 340 m2 og skiptist í sameiginlegt anddyri, skrifstofur, eldhús, salerni og skjalageymsla. Inn af því og sem snýr að baklóð eru tveir lagersalir, annar minni. Úr stærri salnum er aksturshurð út í port á bak við húsið. Hægt er að keyra inn í portið frá Brautarholtinu um akstursop sem er um 3m x 3m á hæð og breidd. Aukin lofthæð er á jarðhæðinni.
Lyfta er í húsinu sem þarfnast viðgerðar. Stefnt er að viðgerð á næstu vikum. 
Önnur hæðin um 338,5 m2 skiptist í skrifstofur, salerni og geymslurými
Eignin er vel staðsett í nálægð við miðbæinn. Stutt er alla verslun og þjónustu. Mikil uppbygging á verslun, íbúðarhúsnæði og þjónustu er í hverfinu.

Eignin þarfnast verulegra endurbóta og mælir seljandi með að kaupandi fái fagaðila með sér við skoðun.

Tilboðum í eignina er hægt að skila HÉR
Fyrirspurnir er hægt að senda á fasteignir@rikiskaup.is

Seljandi þekkir ekki eignina umfram það sem fram kemur í opinberum gögnum. Því leggur seljandi ríka áherslu á að sérstakrar árvekni sé gætt við skoðun og úttekt á eigninni og veitir Ríkiskaup allan nauðsynlegan aðgang til þess. Eignin selst í því ástandi sem hún er við skoðun.

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.

Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.

Myndir

Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4
Mynd 5
Mynd 6
Mynd 7
Mynd 8
Mynd 9
Mynd 10
Mynd 11
Mynd 12
Mynd 13
Mynd 14
Mynd 15
Mynd 16
Mynd 17
Mynd 18
Mynd 19
Mynd 20
Mynd 21
Mynd 22
Mynd 23
Mynd 24
Mynd 25
Mynd 26
Mynd 27
Mynd 28
Mynd 29
Mynd 30
Mynd 31
Mynd 32
Mynd 33
Mynd 34
Mynd 35
Mynd 36
Mynd 37
Mynd 38
Mynd 39
Mynd 40
Mynd 41
Mynd 42
Mynd 43
Mynd 44
Mynd 45
Mynd 46
Mynd 47
Mynd 48
Mynd 49
Mynd 50
Mynd 51
Mynd 52
Mynd 53
Mynd 54
Mynd 55
Mynd 56
Mynd 57
Mynd 58
Mynd 59
Mynd 60
Mynd 61
Mynd 62
Mynd 63
Mynd 64
Mynd 65
Mynd 66